Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 739 Mynd 3. a) NIH rannsóknarstyrkir. b) Umsœkjcndur um NIH rannsóknarstyrki íjyrsia skipli. c) NIH sttíðugildi til rannsóknarþjálfun- ar. d) Nýútskrifaðir læknanemar með mikinn áhuga á rannsóknum. (National Institute of Healtli = Heilbrigðisstofnun Bandaríkjantia.) á móti tekjumissi. Auk þess er minna fjármagn aflögu til rannsókna við háskólana. Frá þessu er skýrt í vísindaritinu Nature Medicine, 1999, undir fyrirsögninni: „Is research suffering at academic health centers" (1). Þar kemur fram að hlutfallslegt framlag há- skólaspítalanna til rannsókna í Bandaríkjunum fer minnkandi ár frá ári á landsvísu (myndir 1 og 2). Ekki er síður áhyggju- efni sú þróun að hlutfall lækna sem vísindamanna (Physician- Scientist) hefur farið ört lækk- andi. í Bandaríkjunum hefurtil dæmis fjöldi vísindastyrkja til lækna sem veittir eru af Heil- brigðisstofnun Bandaríkjanna (National Institute of Health, NIH) af almenningsfé, staðið í stað á síðastliðnum 10 árum, á meðan heildarfjöldi styrkja hefur aukist mikið. Læknar al- mennt virðast því ekki lengur vera samkeppnishæfir við ólæknismenntaða vísindamenn með doktorsgráðu (Ph.D) um rannsóknarstyrki (mynd 3a). Stafar þetta að öllum líkindum af miklu vinnuálagi lækna óháð vísindavinnu þeirra. Fjöldi umsókna frá læknum fer sömuleiðis hratt minnkandi (mynd 3b) sem og fjöldi rann- sóknarnámsstaða sem í boði eru fyrir læknastúdenta (mynd 3c) og fer áhugi þeirra á starfs- ferli í vísindum (mynd 3d) hratt minnkandi. Þessi hættu- lega þróun kemur skýrt fram í nýlegri grein í Science, auk hugmynda stjómvalda til að spoma við henni (2). Miklar breytingar hafa einn- ig orðið á læknisfræðilegum rannsóknum á síðustu árum í átt frá hefðbundnum lýsandi rannsóknum á sjúkdómum í átt að sameindalíffræðirann- sóknum í leit að orsökum sjúk- dóma. Óttast sumir að klínísk- ar rannsóknir séu því á undan- haldi. Aðrir telja hins vegar að klínískar rannsókir á sjúkling- um muni eflast aftur til að hægt sé að skilja hvernig sam- eindir verka á einstaklinga (3). Jákvæð hugar- farsbreyting Á síðastliðnum árum hefur víðast hvar orðið jákvæð hug- arfarsbreyting varðandi mikil- vægi rannsóknarsamstarfs há- skóla og iðnaðar til þróunar nýrrar þekkingar og bættrar meðferðar sjúkdóma. Fyrir 10-15 árum leit fjöldi há- skólastofnana framhjá mögu- leikum slíkrar samvinnu. Nú er forsvarsmönnum háskóla- stofnana hins vegar ljóst að akademían er ekki í aðstöðu til að keppa við lyfja- og líf- tæknifyrirtækin. Háskóla- stofnanir geta hins vegar nýtt sína sértæku þekkingu og að- stæður í samvinnu við iðnað- arfyrirtæki og í staðinn fengið aukið fjármagn bæði til klín- ískra rannsókna og grunn- rannsókna, óháð samstarfs- rannsóknum. Aukin samvinna háskóla og iðnaðar er einnig þekkingar- og atvinnuskapandi fyrir báða aðila. Önnur fyrir- tæki utan lyfja- og líftækni- iðnaðar hafa einnig hafið sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.