Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 83

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 741 (Public database of genetic mutations; Science, vol 284, 1999). Hér er um að ræða 10 lyfja- og líftæknifyrirtæki ásamt Institute of Technology í Massachusett fylki í Banda- ríkjunumog Wellcome Trust í Bretlandi sem eru í samvinnu og samstarfi við Heilbrigðis- stofnun Bandaríkjanna um þetta kostnaðarsama verkefni. Verkefnið fæst við að finna og skrásetja breytileika í erfða- efni einstaklinga sem verða til vegna breytingar á einni kjarn- sýru (single nucleotide poly- morphism, eða SNP's). Leið- ir samstarfið til þess að höf- undar geta unnið verkefnið með miklu meiri hraða en ann- ars. Þegar breytileikasvæðin eru þekkt auðveldar það vís- indamönnum greiningu á áhættu á ýmsum sjúkdómum. Samstarfsaðilarnir stefna að því að setja upplýsingarnar á internetið á þriggja mánaða fresti þannig að allir vísinda- menn í heiminum hafa aðgang að þessum upplýsingum á sama tíma. í samningum lækna og há- skóla við lyfja- og líftækni- fyrirtæki er mikilvægt að öll hagsmunatengsl séu ljós. Ný- lega var hér á landi stofnað til svonefndra „rammasamn- inga“ sem ná yfir samskipti lækna/háskólastofnana og iðnaðar. Islensk erfðagreining ruddi brautina í þessum efnum hér á landi. Önnur fyrirtæki hafa fylgt í kjölfarið. Þessir samningar leggja sig fram um að skilgreina og sjá um að öll hagsmunamál þeirra aðila sem að þessum samningum koma séu ljós. Einnig er mikilvægt að eyða allri tortryggni varð- andi þessa samvinnu. Ekki er síst mikilvægt að fyrirtæki og læknar upplýsi fjölmiðla sem best áður en þeir síðastnefndu hefja fréttaflutning á efni sem þeir hafa oft ekki kynnt sér til hlítar, en getur haft mótandi áhrif (jákvæð eða neikvæð) á almenningsálitið í þessum efnum. Það hefur endurtekið sýnt sig að fjölmiðlar geta haft afgerandi áhrif á hvernig al- menningur sér vísindin, sem aftur endurvarpast í lagasetn- ingu heilbrigðisyfirvalda. Margar greinar hafa verið skrifaðar erlendis sem fjalla um „Medicine and the Media“ þar sem mikilvægi þekkingar fjölmiðlafólks á því efni sem kynnt er kemur skýrt fram (6). Náin samvinna milli vísinda- manna, ritstjóra vísindarita og blaðamanna er því nauðsynleg svo útkoman verði meira lýs- andi og nákvæmari vísindi sem aftur leiðir til þess að fólk öðlast dýpri skilning á eðli og mikilvægi þeirra. Samvinna akademískra lækna og iðnaðar er þróun sem halda mun áfram. Læknar þurfa að læra að búa við og nýta sér þessa þróun sem best. Það er báðum aðilum til tjóns ef það er ekki gert. Læknar eiga að nýta sér þessa nýju möguleika til að efla rann- sóknir og auka þekkingu á sjúkdómum. Mikilvægt mark- mið í rannsóknum í læknis- fræði á komandi árum er því farsæl sambúð vísinda og við- skipta. HEIMILDIR 1. Ault A. Is research suffering at academic health centers? Nat Med 1999; 5: 472. 2. Rosenberg LE. Science 1999; 283: 331-3. 3. Bell JI. Clinical research is dead; long live clinical research. Nat Med 1999;5:477-8. 4. Blumenthal D, Causino N, Campell E, Louis KS. Relationships between academic institutions and industry in the life sciences - an industry sur- vey. N Engl J Med 1996; 334: 368- 73. 5. Stelfox HT, Chua G, O’Rourke K, Detsky AS. Conflict of interest in the debate over calcium-channel antagonists. N Engl J Med 1998; 338: 101-6. 6. Johnson T. Shattuck lecture - medi- cine and the media. N Engl J Med 1998; 339: 87-92. LÆKNADAGAR 17.-21. janúar 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.