Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 84

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 84
742 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Kampýlóbakterfaraldur Lítill skilningur á því að hér er alvarlegt heilsufarsvandamál á ferðinni - segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um fjölmiðlaumræðu sumarsins Línuritið sýnir greind tilfelli af kampýlóbakter og fjölda sjúkrahús- innlagna frá 1990-1998 og það sem af er þessu ári. Mikil umræða varð í fjöl- miðlum í sumar um fjölgun kampýlóbaktertilfella sem greint var frá hér í júlíhefti Læknablaðsins. Inn í þá umræðu blönduðust ýmsir þættir, svo sem greinargerð Heilbrigðiseftirlits Suður- lands um sóðaskap á til- teknu kjúklingabúi á Suður- landi og auglýsingar land- læknisembættisins sem hvöttu almenning til að auð- sýna hreinlæti í meðferð matvæla. Niðurstaða umræðunnar varð kannski ekki ýkja mikil frekar en oft vill verða hér á landi en okkur lék forvitni á að vita hvernig atburðir og umræða sumarsins litu út frá sjónarhóli sóttvarnalæknisins, Haraldar Briem. „Við erum að vona að um- ræðan hafi þau áhrif að fólk umgangist matvæli af meiri skynsemi en áður og að það skili sér í færri sjúkdómstil- fellum. Það á að vera hægt að koma í veg fyrir svona farald- ur ef menn gæta að sér í eld- húsinu. En það er of snemmt að segja til um hver áhrifin verða, við verðum að bíða í nokkrar vikur til þess að geta lagt mat á þau. Hins vegar hefur mér fund- ist skorta á það í umræðunni að hún hafi snúist um kjarna málsins sem hlýtur að vera sá að það er fjöldi fólks að veikj- ast illa af kampýlóbakter. Það er ekki eins og að fá venjulegt kvef að fá slíka iðrasýkingu. Við höfum líka fengið fréttir af fólki sem fær fylgikvilla á borð við liðabólgu sem er mjög bagaleg. Það hefur alveg vantað í umræðuna að benda á þetta, hún hefur frekar snúist um tækniatriði og það hvort einhver hafi lekið trúnaðar- upplýsingum eða aðrir séu sakaðir um eitt og annað með ómaklegum hætti. Það hefur skort skilning á því að hér er alvarlegt heilsu- farsvandamál á ferðinni sem ekki er hægt að þegja um. Það verður að segja fólki hvað er að gerast og umfram allt að koma á framfæri við fólk skilaboðum um það hvernig það getur varið sig. Enn er erf- itt að segja til um hvaðan þetta kemur og hverjir bera ábyrgð á því, það verða rannsóknir að leiða í ljós. Við vitum að bakt- erían hefur fundist í kjúkling- um en hún getur einnig fund- ist í öðru kjötmeti. En það er okkar álit að ekki sé rétt að benda á einhvern einn aðila og loka á hann núna án þess að hafa heildarmynd af ástand- inu. Slíkt gæti skapað falskt öryggi og þá væri verr af stað farið en heima setið.“ Níu tilfelli í júlí 1997 - 103 í ár - Umræðan hefur orðið ansi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.