Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 95

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 95
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 751 • Böm skulu ekki hafa nein lyf undir höndum í skólan- um nema í algjörum undan- tekningartilvikum. Slíkar lyfjagjafir geta til dæmis verið insúlíngjafir sem barnið sér sjálft alfarið um. • í ferðum utan skóla skal skólastjóri semja við ákveðinn aðila sem fylgir börnunum um að hafa um- sjón með lyfjagjöfum barn- anna. Einungis skal hafa meðferðis fyrir þann dag/ daga sem áætlað er að vera í burtu. Hjúkrunarfræðingar skulu skammta lyfin í box og skal skólastjóri láta hjúkrunarfræðinga vita þegar slíkar ferðir eru fyrir- hugaðar. • Ábyrgð þeirra er deila út lyfjum til barna í skólum nær einvörðungu til þess að lyfið sé gefið á réttum tíma en ekki til hugsanlegra aukaverkana eða annarra afleiðinga sem lyfjagjöfin kann að hafa. • Þeir sem annast lyfjadreif- ingu í skólum skulu fá lág- marksfræðslu um með- höndlun lyfja og skulu heil- brigðisyfirvöld skipuleggja slíka fræðslu í samráði við skólayfirvöld og stéttarfé- lög viðkomandi aðila. Landlæknisembættið maí 1999 Leitarstöð Krabbameinsfélagsins 35 ára Leitarstöð Krabbameinsfé- lagsins átti 35 ára afmæli 29. júní síðastliðinn. Starfsemin hefur frá upphafi beinst að því að fækka nýjum tilfellum af leghálskrabbameini og lækka dánartíðni sjúkdómsins. Ár- angurinn er ótvíræður þar sem dánartíðnin hefur lækkað um 75% og nýgengi um 67%. Af þeim konum sem greinast með þennan sjúkdóm eru um 70% á fyrsta stigi og þar af fjórar af hverjum fimm á svo- nefndu hulinsstigi þar sem bú- ast má við fullum bata eftir einfalda aðgerð (keiluskurð). Við upphaf leitar var nýgengi og dánartíðni vaxandi og hef- ur verið áætlað að um 150 fleiri konur hefðu dáið af völdum sjúkdómsins ef dánar- tíðnin hefði haldist óbreytt frá 1966-70 fram til 1995. Þessi árangur leitarstarfsins er með því besta sem þekkist í heiminum og hefur vakið at- hygli erlendra fræðimanna sem eru sammála því að þetta megi þakka góðu skipulagi leitar, markvissu eftirliti og öruggri meðferð þeirra kvenna sem greinast með af- brigðileg frumustrok. Tíðni forstiga sjúkdómsins fer þó vaxandi, einkum meðal yngri kvenna, auk þess sem þróun- arferill þessara krabbameina er í sumum tilfellum mun hraðari en áður var áætlað. Lítið má því út af bregða svo þetta forvarnarstarf raskist ekki. Nú þykir sannað að í um 95% tilfella megi rekja or- sakir leghálskrabbameins til smits með veiru er nefnist human papillpoma veira (HPV). Unnið er að þróun bóluefnis en sú vinna er enn á tilraunastigi og mun sennilega líða áratugur þar til slíkt bólu- efni verður komið á almennan markað. Bóluefnið verður notað til bólusetningar kvenna (og karla) fyrir kynþroskaald- ur og munu því líða áratugir áður en mögulegra áhrifa hennar fer að gæta. Greining forstiga með leghálsstroki verður því enn um sinn helsta forvarnaraðgerð í baráttunni við þennan vágest. Því ber að fagna að þessari leitarstarfsemi var tryggður traustur starfsgrundvöllur með verksamningi Heilbrigð- isráðuneytis og Krabbameins- félagsins á árinu 1987. Samn- ingur þessi tryggir öllum kon- um jafnan aðgang að þessari þróun, óháð búsetu og efna- hag, og verður vonandi svo áfram meðan þörf krefur. Fréttatilkynning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.