Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 46

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 46
808 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Umræða og fréttir Formannsspjall s A tímamótum Nú líður senn að því að stjórnarskipti verði í LI. Nú- verandi stjórn hefur verið samhent og reynt af fremsta megni að hrinda ýmsum mál- um í framkvæmd. Við stjórnarskipti fyrir tveimur árum voru ýmsar blikur á lofti í kjaramálum lækna. Þannig voru allir kjara- samingar ófrágengnir. Fyrir harðfylgi og dugnað samninga- manna okkar tókust samning- ar sem menn töldu vera ásætt- anlega. Enn er þó ekki bitið úr nálinni með útfærsluatriði samninganna og varðar það helst aðlögun samninga að vinnutímatilskipun Evrópu- sambandsins. Er margt ófrá- gengið enn í þeim efnum og ekki líkur á að það náist fyrr en í næstu samningum. Vinna við nýtt samningaferli er þeg- ar hafin. Fyrir höndum er mik- ið starf og mun LÍ kappkosta að leiða og samræma vinnuna milli ólíkra saminga lækna. Það er skoðun formanns LI að vinna verði að því að gera einn rammakjarasamning fyrir alla lækna. Þannig mun kjaramálanefnd hafa aukið vægi og hugur manna stefnir til þess að hafa viðskipta- eða hagfræðiþekkingu til staðar á skrifstofu LI til aðstoðar við samningsgerð. Mikil vinna er eftir í því að tryggja læknum viðunandi vinnutíma og vinnuaðstöðu. Stjórn LI boðaði breyttar áherslur fyrir tveimur árum. Starfsemi skrifstofu LÍ var endurskoðuð og vinnuferli og starfssvið skilgreind. Starfs- fólki var fækkað og verkefni skrifstofu skilgreind og starfið gert skilvirkara. Starfsemi Lífeyrisjóðs lækna var flutt til fagfjárfesta. Við þá breytingu hefur skapast aukið rými á skrifstofu læknasamtakanna sem sérgreinafélög og fagfé- lög lækna geta nú nýtt sér til sinnar starfsemi. Þannig varð Félag íslenskra heimilislækna fyrst til að flytja starfsemi sína í Hlíðasmárann og glæðir hann nú auknu lífi. Læknafé- lag Reykjavíkur og Félag ungra lækna munu á næstunni fylgja í kjölfarið. Tekin var í Málþing á aðalfundi Læknafélags íslands laugardaginn 9. október 1999 - kl. 9:00-11:00 Læknar og vinnutímatilskipun Evrópusambandsins Kjarasamningur sjúkrahúslækna - áhrif til framtíðar Frummælendur eru: Ingunn Vilhjálmsdóttir: Vinnutímatilskipun Evrópusambandsins. Kjarasamningur sjúkrahúslækna Bjarni Torfason: Mun styttri vinnutími hafa áhrifá færni lækna? Arnór Víkingsson: Gæó/ heilbrigðisþjónustunnar - áhrif til batnaðar eða mun þjónustustigið versna? Þórir B. Kolbeinsson: Heilsugæslan og vinnutímatilskipunin Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.