Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1999, Side 50

Læknablaðið - 15.10.1999, Side 50
810 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 * Aðalfundur Læknafélags Islands 8. og 9. október 1999 að Hlíðasmára 8 Dagskrá Föstudagur 8. október 1999 Olafur Þór Ævarsson fundarstjóri Kl. 13:00 Setning Avarp ráðherra Kl. 13:15 Ávarp framkvæmdastjóra Alþjóðafélags lækna, WMA Skýrsla stjórnar - umræður Ársreikningar lagðir fram og fjárhagsáætlun kynnt Kynning á stöðu: a. Lífeyrissjóðs lækna b. Læknablaðsins c. Orlofsheimilasjóðs lækna d. Fræðslustofnunar lækna e. Utgáfu Heilbrigðissögu íslands f. Fagráðs Ll. Samræmdar leiðbeiningar í læknisfræði g. Byggingarnefndar Nesstofusafns Kl. 15:30 Kaffihlé Kl. 16:00 Kynning á heimasíðu LÍ Trúnaðarmannakerfi LÍ Upplýsingastefna LÍ Samvinna sjúkrahúsanna á Stór-Reykjavíkursvæðinu Skipulag læknasamtakanna. Skýrsla nefndar um þátttöku sérgreinafélaganna í starfsemi LÍ og kjaramálum Kynntar lagabreytingar og lagnar fram tillögur til ályktana Skipað í starfshópa Starfshópar starfa Laugardagur 9. október 1999 Kristján Guðmundsson fundarstjóri Kl. 9:00 Kl. 11:00 Kl. 16:00 Kl. 16:30 Kl. 18:00 Kl. 19:30 Málþing. Lœknar og vinnutímatilskipun Evrópusambandsins Kjarasamningur sjúkrahúslækna - áhrif til framtíðar Afgreiðsla lagabreytinga og ályktana (Matarhlé kl. 12:00-13:00) Kaffihlé Kosningar: a. Stjórn LÍ b. Endurskoðandi og varaendurskoðandi c. Gerðardómsmaður og varamaður hans d. Siðanefndarmaður og varamaður hans e. Ákvörðun árgjalds árið 2000 f. Ákveðinn næsti fundarstaður g. Önnur mál Áætluð fundarlok Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.