Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1999, Side 52

Læknablaðið - 15.10.1999, Side 52
812 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Heilsufarsvandamál í Reykjavík í lok tuttugustu aldar Fræðslufundir Læknafélags Reykjavíkur fyrir almenning Fundartími: Fimmtudagskvöld kl 20:30 Fundarstaður: Húsnæði læknasamtakanna á fjórðu hæð, Hlíðasmára 8 í Kópavogi Fundimir eru haldnir í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. 14. október Vefjagigt - síþreyta Árni Jón Geirsson lyflæknir og sérfræðingur í gigtarsjúkdómum Arnór Víkingsson lyflæknir og sérfræðingur í gigtarsjúkdómum 21. október Reykingar og æðaskemmdir Stefán E. Matthíasson æðaskurðlæknir Georg Steinþórsson æðaskurðlæknir 28. október Skaðleg áhrif sólargeislunar á húð Kristín Þórisdóttir húðlæknir 4. nóvember Heilabilun og önnur geðræn vandamál hjá öldruðum María Ólafsdóttir heimilislæknir Sigurður P. Pálsson geðlæknir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir 11. nóvember Mengun og lungnasjúkdómar Helgi Guðbergsson sérfræðingur í atvinnusjúkdómum 18. nóvember Tíðahvörf og breytingaskeið kvenna Jens A. Guðmundsson kvensjúkdómlæknir 25. nóvember Offita og leiðir til megrunar Ásgeir Theodórs sérfræðingur í meltingarsjúkdómum Gunnar Valtýsson sérfæðingur í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.