Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 56

Læknablaðið - 15.10.1999, Síða 56
814 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 isfræðinnar á íslandi á þessari öld. Mjög fátt hefur gerst í fé- lags- og kjaramálum lækna sem ekki hefur verið reifað í fyrstu í LR og fátt er í skipu- lagsmálum læknisþjónustu á íslandi, sem ekki hefur verið leitað álits LR um og verið rætt í félaginu. A þessu hefur þó orðið breyting á síðari ár- um í þá veru að heilbrigðis- yfirvöld telja sig þess umkom- in að ganga framhjá lækna- samtökunum í veigamiklum skipulagsmálum en það virð- ist vera liður í sívaxandi mið- stýringu heilbrigðismála, hvað sem allri umræðu um einkavæðingu og frjálshyggju líður. Læknafélag íslands verður til Á fundi í LR 8. maí 1916 er stungið upp á stofnun almenns íslensks læknafélags, og 12. febrúar 1917 er lagafrumvarp þess kynnt og hinn 14. janúar 1918 er Læknafélag íslands formlega stofnað og Guð- mundur Hannesson prófessor kosinn formaður. Tilkoma LÍ virðist lengi vel ekki hafa haft nein teljandi áhrif á starfsemi LR. Sem stærsta svæðisfélag LÍ hefur það lengstaf verið leiðandi í kjaramálum íslenskra lækna en í fræðslu og skipulagsmál- um, sameiginlegum rekstri skrifstofu og sameiginlegum rekstri Læknablaðsins hefur samvinna félaganna stöðugt orðið nánari. Með því að LI hefur stöðugt verið að eflast á undanförnum árum og er nú brjóstvörn íslenskrar lækna- stéttar, hefur LR lent í nokk- urri tilvistarkreppu og árið 1982 kom jafnvel upp hug- mynd að leggja það niður. Þrátt fyrir það er ljóst að sem stærsta svæðafélag íslenskra lækna hefur það enn stóru hlutverki að gegna en það verður nánar rætt í lokastikl- unum. Kjaramál Hinn 27. júlí 1896 var fyrsti læknafundur á Islandi haldinn í fundarsal efri deildar Alþingis. Þar mættu 12 læknar auk land- læknis. Fundurinn samdi og samþykkti ályktun en 4. grein hennar hljóðar svo. „Það er álit fundarins að lœknar lands- ins eigi að vera svo vel launað- ir að þeir þurfi ekki, auk emb- œttisins að hafa búskap eða annað að atvinnu. “ Þetta var metnaðarfull áætl- un, en hefur íslenskri lækna- stétt tekist að framfylgja henni eða var hún fyrirboði þeirra örlaga stéttarinnar að standa í stöðugu þrasi um kaup og kjör, þar sem þrasið hefur oft snúist um sntáaura hér og smáaura þar og smá- sporslur hér og smásporslur þar? Smáaurar og smásporslur sem gátu þó hnoðast í sæmi- legt lifibrauð hjá hinum að- sjálu og iðnu. Stundum hafa læknar reynt að breyta vörn í sókn en sú viðleitni hefur oft- ast endað á svipaðan hátt og kjarabaráttan í árslok 1919 en þá fékk stjórn LR Hagstofu Is- lands til að reikna út hver kjör lækna ættu að vera í hlutfalli við kjör annarra embættis- manna. Útreikningar Hagstof- unnar leiddu í ljós að laun lækna þyrftu að hækka um 100%. I framhaldi af því hækkaði LR læknataxtana um 75%. Samningarnir enduðu svo með því að SR fékk 35% afslátt af þeim taxta. Þessi niðurstaða úr kjarabaráttu sem staðið hefur sleitulaust frá stofnun LR er táknræn fyrir viðskipti þessara aðila og raunar táknræn fyrir kjarabar- áttu íslenskra lækna en hún hefur fyrir utan nokkra upp- styttu á sjöunda áratugnum, einkennst af afslætti. Það að verulegur hluti stéttarinnar hefur unað þessari stöðu mála, helgast af því að læknar hafa gert það sem þeir tóku sérlega fram í fundarsamþykktinni frá 1896 að þeir vildu forðast. Þeir hafa stundað aukabúskap. En hvers vegna hafa ís- lenskir læknar sætt sig við að Magnús Helgi Sigurður Kristinn Valtýr Pétursson Tómasson Sigurðsson Björnsson Albertsson 1932-1933 1933-1936 1936-1940 1940-1942 1942-1944
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.