Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1999, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.10.1999, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 817 ingum LR við SR og TR. Læknar bjuggu sig undir að fara í frjálsan praxís en þá setti ríkisstjórnin bráðabirgða- lög sem giltu frá 1. október til 3. desember 1961. I kjarabaráttunni, sem fylgdi í kjölfarið urðu ein- hverjar hatrömmustu deilur innan stéttarinnar í sögu LR, allt fram að tilvísanadeilunni í lok níunda og upphafi tíunda áratugarins. Atökin innan LR leiddu til stofnunar Félags heimilislækna, sem skyldi verja hagsmuni þeirra, en einnig til stofnunar Félags sjúkrasamlagslækna, sem vildu viðhalda lítt breyttu ástandi. Við lá að LR klofn- aði. Það varð þó ekki og árið 1962 voru gerðir samningar milli LR annars vegar og SR og TR hins vegar þar sem heimild sérfræðinga og sjúkrahúslækna til heimilis- lækninga var takmörkuð veru- lega og stefnt að því að heim- ilislæknar einir stunduðu heimilislækningar. í framhaldi af samningun- um um heimilislækningar fóru sjúkrahúslæknar að hugsa sér til hreyfings. Kjör þeirra höfðu rýmað ár frá ári og þegar ekki var lengur hægt að bæta þau með því að stunda heimilislækningar eða vaktir, hlutu sjúkrahúslæknar að krefjast kjarabóta, sem voru svo miklar að stjórnvöld gátu ekki samþykkt þær. Því sögðu sjúkrahúslæknar aðrir en yfirlæknar upp stöðum sínum og yfirgáfu launakerfi opin- berra starfsmanna. Þessar breytingar gengu ekki átaka- laust og um tíma unnu sér- fræðingar samningslaust eftir innköllunum yfirlækna. Læknar voru heldur ekki ein- huga um um stefnu LR og inn í deiluna fléttuðust nýráðning- ar, þar sem umsækjendur neit- uðu að hlýða fyrirmælum LR um ráðningu. Nokkrir yfir- læknar héldu áfram að starfa innan launakerfis ríkisins. Stofnað var yfirlæknafélag, sem var ósamþykkt stefnu LR um lausráðningar. 1 lok áratug- arins náðist það þó fram að LR varð samningsaðili fyrir alla sjúkrahúslækna. En afstaða yfírlækna varð þó til þess að stefna LR um lausráðningu allra lækna og skipulagsbreyt- ingar í samræmi við það náði aldrei alveg fram að ganga. Við kjarasamningana 1966 náðist það að laun lækna í krónutölu urðu nokkurn veg- inn hin sömu og flugstjóra. Samið var án fríðinda og voru menn misjafnlega sáttir við þá skipan mála. En hún leiddi af sér stofnun námssjóðs og líf- eyrissjóðs sjúkrahúslækna en um þá verður rætt síðar. Enn er það fróðlegt rann- sóknarefni hvers vegna lækn- ar byrja á ný að semja um fríð- indi á kostnað föstu launanna, en augljós afleiðing af því var, að á fundi í október 1969 kom fram að kjör lækna færu rýrn- andi og á fundi í júní 1972 lýsti þáverandi formaður því yfir að kjörin hafi rýrnað um 50-60% frá 1966. Loks kom fram á fundi í febrúar 1981 að samkvæmt útreikningum Magnúsar Skúlasonar við- skiptafræðings hafi kjör lækna rýrnað á tímabilinu 1966-1979 um 30-50% miðað við aðrar þjóðfélagsstéttir. Þær kjarabætur sem náðst hafa á síðustu tveimur áratug- um hafa fyrst og fremst verið fólgnar í styttingu vinnutíma, viðurkenningu á tíma til vís- indarannsókna og bættri vinnuaðstöðu. Kjör heimilis- lækna hafa líka batnað veru- lega á undanförnum árum. Þegar á heildina er litið eru ís- lenskir læknar enn lágt laun- aðir miðað við lækna erlendis. Flugstjórar hafa fyrir löngu farið fram úr þeim í launum og góður hagur einstaklinga í stéttinni byggist á aukabú- skap. Enn hafa íslenskir lækn- ar ekki náð markmiðinu frá 1896 um að læknar landsins eigi að vera svo vel launaðir að þeir þurfi ekki auk embætt- isins að hafa búskap eða ann- að að atvinnu. Bergsveinn Olafsson 1953-1959 Arinbjörn Kolbeinsson 1959-1963 Gunnlaugur Snædal 1963-1966 Árni Björnsson 1966-1968 Sigmundur Magnússon 1968-1970
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.