Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 82
838 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tilmæli sóttvarnalæknis Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 11/1999 Bólusetning gegn inflúensu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ráðleggur að inflúensubólu- efni 1999-2000 innihaldi eft- irtalda stofna: • A/Sydney/5/97(H3N2) - líkur stofn • A/Beijing/262/95(HlNl) - líkur stofn • B/Beijing/184/93 - líkur stofn eða B/Shangdong/7/97 - líkur stofn Hverja á að bólusetja? Alla einstaklinga eldri en 60 ára. Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúk- dómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæm- isbælandi sjúkdómum. Starfsfólk heilbrigðisþjón- ustu og aðra þá sem daglega annast fólk með aukna áhættu. Brýnt er að bólusetningu ljúki eigi síðar en í nóvember- lok. Sóttvarnalæknir Landlæknisembættið Frábendingar Ofnæmi gegn eggjum, formalíni eða kvikasilfri. Bráðir smitsjúkdómar. Bólusetning gegn pneumókokkasýkingum Sóttvarnalæknir vill einnig minna á bólusetningar gegn pneumókokkasýkingum á 10 ára fresti til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og á fimm ára fresti fyrir einstaklinga sem eru í sérstökum áhættu- hópum. ZOMIG D AstraZeneca. 960319 TÖFLUR: N 02 C X R Hver tafla inniheldur: Zolmitriptanum INN 2,5 mg eða 5 mg. Kiginlcikar: Zolmitriptan er scrhæft örvandi efni fyrir 5HT1D viðtaka í æðum. Áhrif fást innan 1 klst frá lyfjagjöf og endurspeglast í linun á höfuðverk og öðrum mfgrenieinkennum eins og ógleði, Ijósfælni og hljóðfælni. Zolmitriptan frásogast hratt og vel (a.m.k. 64%) eftir inntöku og hefur matur ekki áhrif á frásog. Lyfið umbrotnar að miklu leyti í lifur, Meira en 60% af lyfinu útskilst umbrotið með þvagi en um 30% óbreytt mcð saur. Ábendingar: Bráð meöferð á mígreni með eða án fyrirboða (auru). Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldscfnum lyfsins. Háþrýstingur og vægur ómcðhöndlaður háþrýstingur. Kransæðastífla. Blóðþurrðar hjartasjúkdómar eða cinkcnni um slíkt. Kransæðahcrpingur (Prinzmetals angina). Útlægir æðakrampasjúkdómar. Ekki má nota samtímis lyf scm innihalda: ergotamín eða afleiður þess, súmatriptan, naratriptan cða aðra 5-HTID viðtaka örva. Sjúkdómar sem tengjast blóðæðum eða blóðnæringu heila eða saga um skammvinna heilablóðþurrð (TIA). Kreatínín klcr- ans < 15 ml/rnín. Varúð: Lyfið á cinungis að nota þegar greining á mígreni hefur verið staðfest og aðrir hugsanlegir alvarlegir taugasjúkdómar útilokaðir. Zomig á ekki að nota við hclftarlömunar-, heilastofns- eða sjónlömunarmígreni. Lyfið skal ekki gefa sjúklingum með Wolff-Parkinson-White heilkcnni eða hjartsláttartruflan- ir sem orsakast af annars konar aukaleiðslubrautum í hjarta. Ekki er ráölagt að nota Zomig hjá sjúklingum með blóðþurrðar hjartasjúkdóma eða sjúklingum sem grunur leikur á að hafi kransæðasjúkdóm. Ekki skal taka hærri skammta af Zomig en mælt er með. Meöganga: Lyfið skal cingöngu nota á meðgöngu cf kostir þcss rcttlæta hugsanlega áhættu af notkun þcss fyrir fóstrið. Dýratilraunir benda ekki til að lyfið valdi vansköpun. Brjóstagjöf: Ekki er vitað um útskilnað lyfsins í móðurmjólk, og skal því gæta varúðar þegar lyfið er gefið konum með böm á brjósti. Til að draga úr áhrifum á barnið skal forðast að gefa barni brjóst innan 24 klst eftir inntöku á Zomig. Áhrif á akstur og stjúrnun vinnuvéla: Skammtar allt að 20 mg höfðu ekki nein marktæk áhrif á hæfni hcilbrigðra cinstaklinga í skynhreyfiprófum. Mælt er með að sjúklingar sem stjórna vélknúnum ökutækjum gæti varúðar, þar scm svcfn- höfgi og önnur cinkcnni geta komið fram við mígrenikast. Aukavcrkanir: Aukaverkanir eru venjulega vægar, tímabundnar, ekki alvarlegar og hætta sjálfkrafa án sérstakrar mcðferðar. Hugsanlegar aukaverkanir koma yfir- lcitt fram innan 4 klst. og em ekki algcngari við endurtekna skömmtun. Algengar (>/%): Almennar: Þróttleysi, þyngslatilfinning í útlimum. Hcrpingstil- finning í hálsi, koki, útlimum og brjósti. Miðtaugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, hitatil- finning, tmflun á húðskyni. Meltingarfœri: Ógleði, munnþurrkur. Stoðkerfi: Vöðvaslappleiki, vöðvaþrautir. Sjaldgafar (<!%): Almennar: Þyngslatilfinning í brjósti og hálsi. Þrýstingstilfinn- ing í koki, kjálka, hálsi og brjósti. Hjarta- og œðakerfi: Hraðtaktur, hjartsláttarónot, væg blóðþrýstingshækkun. Sum einkennin geta verið hluti af mígrcnikastinu. Milliverkanir: Engar sannanir liggja fyrir um að samtímis meðfcrð mcð koffíni, ergotamíni, díhýdróergotamíni, parasetamóli, metóklópramíði, pizótífcni, flúoxet- íni, rífampisíni eða própranólóli hafi áhrif á verkanir eða aukaverkanir Zomig. Hins vegar skal ekki taka Zomig innan 24 klst frá því að lyf sem innihcldur ergotamín er tekið vegna aukinnar hættu á herpingi í kransæðum. Einnig skal ekki taka lyf sem inniheldur ergotamín innan 6 klst frá því að Zomig er tekið. Sjúklingar sem taka móklóbemíð sem er sérhæfður mónóamínoxídasa-A hemill, skulu ekki taka meira en 5 mg af Zomig á sólarhring. Ef móklóbemíð er tekið í hærri skömmtum en 150 mg tvisvar á dag, skal ekki gefa þcssi tvö lyf samtímis. Samtímis meðhöndlun með címetidíni tvöfaldar helmingunartíma Zomig og því skal hámarksdagskammtur Zomig ekki vera meiri en 5 mg. Ekki cr útilokað að aðrir sérhæfðir CYP 1A2 hemlar (t.d. flúvoxamín og kínólónar) hafi sömu áhrif og címetidín, og því er mælt með að draga úr dagskammti Zomig á sama hátt. Zomig getur haft áhrif á frásog annara lyfja. Ofskömmtun og eiturverkanir: 50 mg skammtur af lyfinu hefur yfirleitt slævandi áhrif á heilbrigða einstaklinga. Fylgjast þarf með sjúklingum sem tekið hafa of stóran skammt af Zomig í a.m.k. 15 klst, eða á meðan einkenni of- skömmtunar eru enn fyrir hcndi. Ekkert sérstakt móteitur er til. í alvarlegum eitr- unartilfellum er mælt með meðferð á gjörgæsludeild, þ.á m. að koma á og viðhalda opnum öndunarvegi sjúklingsins, tryggja fullnægjandi súrefnisflutning og öndun, ásamt því að fylgjast með og styrkja hjarta- og æðakerfi. Skammtastæröir handa fullorönum: Zomig á ekki að nota sem fyrirbyggjandi meðferð við mígreni. Ráðlagður dagsskammtur er 2,5 mg. Lyfið skal taka við fyrstu einkenni mígrenihöfuðverkjar, cn getur verkað þótt það sé tekið síðar. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur eða einkenni koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt, en þó ekki innan 2 klst frá upphafsskammti. Ef upphafsskammtur hefur engin áhrif á mígrenikastið er ólíklegt að annar skammtur hafi áhrif á sama kast. Endurtekin köst má meðhöndla mcð 5 mg skömmtum hafi 2,5 mg ekki gefið fullnægjandi árangur. Heildardagsskammtur skal ekki vera meiri en 10 mg og lyfið skal ekki tekið oftar en tvisvar á sólarhring. Aldraðir (yfir 65 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá öldruðum og því er ekki mælt með notkun þess. Sjúklingar með vanstarfsemi lifrar: Ekki þarf að aðlaga skammtinn fyrir sjúklinga með væga eða miðlungs vanstarfsemi. Mælt er með að sjúklingar með alvarlega vanstarfsemi taki ekki meira en 5 mg af Zomig á sólarhring. Sjúklingar með vanstarfsemi nýrna: Ekki þarf að aðlaga skammtinn hjá sjúklingum mcð kreatínín klerans >15 ml/min. Skammtastærðir handa börnum: Börn (undir 12 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá börnum og því ckki mælt með notkun þess. Unglingar (12-17 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá unglingum og því er ekki mælt með notkun þess. Utlit: Töflur 2,5 mg: Kringlóttar, gular, 0 7,5 mm, merktar Z. Töflur 5 mg: Kringlóttar, bleikar, 0 8,5 mm. merktar Z. Pakkningar og verö: Töflur 2,5 mg (þynnupakkað): 3 stk. - 2.924- kr.; 6 stk.- 5.209- kr.; 18 stk.- 13.155- kr. TöflurS.O mg (þynnupakkað): 6 stk.- 5.701- kr.; 18 stk.- 14.865-kr. Greiöslufyrirkomulag: E ncma 18 stk þá 0 Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboö á íslandi: Pharmaco hf., AstraZeneca, Hörgatúni 2, 221 Garðabæ, Sími: 535 7151 Fax : 565 7366 Lyfjanefnd ríkisins, 17. september 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.