Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1999, Page 84

Læknablaðið - 15.10.1999, Page 84
840 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Farsóttafréttir Smitandi lifrarbólgur á íslandi 1985-1998 Smitandi lifrarbólgur hafa verið tilkynningaskyldir smit- sjúkdómar á Islandi undan- farna áratugi og eru það enn samkvæmt reglugerð nr. 129/1999. Sú breyting sem gerð var með sóttvarnalögun- um nr. 19/1997 og áðurnefndri reglugerð var fólgin í því að bæði læknum sjúklinganna og Tafla I. Fjöldi greindra tilfella af smitandi lifrarbólgum á íslandi á rannsóknastofu Landspítalans í veirufrœði og veirugreiningu smitsjúkdómadeildar Sjúkrahúss Reykja- víkur. Ár Lifrarbólga A Lifrarbólga B Lifrarbólga C 1985 0 2 í 1986 7 17 n 1987 16 10 12 1988 11 16 9 1989 14 28 24 1990 5 69 15 1991 4 50 30 1992 4 16 51 1993 2 12 102 1994 0 14 65 1995 1 11 42 1996 3 18 50 1997 2 21 39 1998 0 15 40 Samtals 69 299 491 Sóttvarnalæknir Landlæknisembættið rannsóknarstofum, sem greina sjúkdómana, er skylt að til- kynna um þá til sóttvarna- læknis. Aður hvíldi tilkynn- ingaskyldan eingöngu á lækn- um sjúklinganna. Engu að síð- ur hafa rannsóknarstofurnar tilkynnt um sjúkdómana til landlæknisembættisins eftir að þessar rannsóknir voru fyrst teknar upp á rannsókna- deild Borgarspítalans 1985 og síðar á rannsóknastofu Land- spítalans í veirufræði. Einnig hefur Blóðbankinn tilkynnt um smit sem greinist í skimun blóðgjafa (sjá töflu og mynd).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.