Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1999, Page 86

Læknablaðið - 15.10.1999, Page 86
842 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Lyfjamál 80 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Notkun sýklalyfja 1991-1999 Eftirfarandi mynd sýnir notkun sýklalyfja í skilgreind- um dagskömmtum (DDD) á 1000 íbúa á dag á árunum 1991-1999. Þetta eru ársfjórð- ungstölur sem byrja á 3. árs- fjórðungi 1991 og enda á 2. ársfjórðungi 1999. Athyglis- verð er hin reglulega árlega sveifla samtímis í öllum stærstu flokkunum. Stefnan er upp á veturna og niður á sumrin. og kemur sennilega engum á óvart. Heildarnotk- unin sveiflast á tímabilinu milli 17 og 27 DDD/lOOOíb/ dag og meðaltalið er 21,27. Einu flokkarnir sem stefna heldur niður á við eru súlfón- amíðar og trímetóprím (J01E) og makrólíðar og linkósamíð- ar (J01F). Sá síðari þó mun hægar. Þetta er jákvæð þróun. Aðrir flokkar standa nokkurn veginn í stað. Sýklalyf hafa nú nokkra sérstöðu að þessu leyti því að í flestum öðrum lyfja- flokkum er notkunin vaxandi. DDD á 1000 íbúa á dag -♦— JOIATetracýklínsambönd -■— J01C Beta-laktam sýklalyf, penicillín -A— J01D Önnur beta-laktam sýklalyf Sýklalyfjanotkun J01 -X— J01E Súlfónamíðar og trímetóprím -X— J01F Makrólíðar og linkósamíðar -•— J01G Amínóglýkósíðar -I— J01M Kínólónar —— J01X Önnur sýklalyf

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.