Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 901 stétta með það í huga að aðrar stéttir gangi að einhverju leyti inn í störf lækna. Hins vegar væri ljóst að ekki er mögulegt að vinna eftir vinnutímatilskipuninni óbreyttri hér á landi, til þess væri sérstaða okkar of mikil. Hér er strjálbýli meira en gengur og gerist í Evrópu og læknishéruð fámenn auk þess sem lítil sem engin framhalds- menntun er í boði. Hvort tveggja skapar hlutfallslega meiri þörf fyrir sérfræðistöð- ur. Því væri nauðsynlegt fyrir lækna og samtök þeirra að fá þessar staðreyndir viður- kenndar og fara fram á sann- gjarna umbun fyrir vinnu sem byggist á undanþágum frá til- skipuninni. Sú vinna ætti ekki að vera sjálfboðaliðastarf. Þörf á að skilgreina vaktir á ný Síðastur frummælenda kom Þórir B. Kolheinsson heilsu- gæslulæknir á Hellu í pontu og fjallaði um vinnutfmatil- skipunina eins og hún lítur út frá bæjardyrum heilsugæslu- lækna. Þar kreppir skórinn fyrst og fremst að á lands- byggðinni því heimilis- og heilsugæslulæknar í Reykja- vík búa flestir hverjir við nokkuð skaplegan vinnutíma auk þess sem vaktir þeirra eru í föstum skorðum á vegum Læknavaktarinnar. En á landsbyggðinni horfir málið allt öðruvísi við. A Ak- ureyri, Suðurnesjum og Sel- fossi eru heilsugæslulæknar fjölmennir og vaktir strjálast- ar en á öðrum stöðum eru vaktir víðast hvar tví- eða þrí- skiptar og um þessar mundir starfa 14 læknar einir og eru því á vakt alla daga. Vöktum heilsugæslulækna er skipt í þrennt. Staðarvakt, gæsluvakt 1 sem felur í sér að læknir hafí aðstöðu á tiltekn- um stað og sinni læknisvökt- um þaðan. Honum er ekki skylt að dvelja á heilsugæslu- stöð en hann á að veita upp- lýsingar og ráðgjöf, meðal annars í síma, og vera reiðu- búinn að sinna útkalli og koma tafarlaust á vettvang ef um bráðaútkall er að ræða. Loks er það gæsluvakt 2 en hún felur í sér að læknir megi vera allt að tveim klukku- stundum að koma sér á vett- vang við útkall læknis eða annars heilbrigðisstarfsmanns. Heilsugæslulæknar eru ósáttir við þessar skilgreining- ar sem Þórir sagði fengna úr samningum sjúkrahúslækna. Hann sagði þær ekki byggðar á þekkingu á vinnuaðstæðum heilsugæslulækna sem oft á tíðum eru eini heilbrigðis- starfsmaðurinn á vettvangi. í raun ætti því að líta á allt hér- aðið eða vaktsvæðið sem starfs- vettvang og læknirinn væri því á stöðugri staðarvakt. Launa- greiðandinn reyni því að koma sér undan því að greiða lækn- um fyrir vaktir sem þeir sinna með þessum skilgreiningum. Pólitísk ákvörðun um þjónustustigið Þórir sagði flesta lands- byggðarlækna vinna lengri vinnuviku en þær 48 stundir sem tilskipunin segir til um. Það blasti því við að fjölga þyrfti læknum til að koma til móts við tilskipunina en þá væri á það að líta að erfítt hefði reynst að fá lækna til starfa á landsbyggðinni. Það mætti líka hugsa sér að stækka vaktsvæðin og þar með dreifa vöktum á fleiri lækna en þá þyrfti að hafa í huga að fjar- lægðirnar ykjust og við það lækkaði þjónustustigið. Það væri pólitísk ákvörðun að bregðast við og hana þyrftu stjórnvöld að taka. Varðandi ákvæðið um 11 tíma samfellda hvíld sagði Þórir að það þýddi að læknir sem væri kallaður út að nætur- lagi mætti því vera heima dag- inn eftir. Það gæti hins vegar reynst erfítt í framkvæmd þar sem fáir eða jafnvel bara einn læknir starfar. Símaerindi væru röskun og þau ætti að meta sem slík. Spumingin væri hvort hægt væri að stækka síma- vaktarsvæði eða til dæmis að láta Læknavaktina í Reykjavík sinna símsvörun fyrir ákveðin héruð allan vakttímann eða hluta hans. Þá yrði við- komandi læknir ekki vakinn nema nauðsyn bæri til. Þetta gæti létt álagi af læknum og væri athugandi að reyna. Einnig þyrfti að huga að því hvemig hægt er að mæta frí- tökurétti heilsugæslulækna. I lok framsögu sinnar sagði Þórir frá því að eftir að heilsu- gæslulæknar hefðu verið settir undir Kjaranefnd væri það hennar að úrskurða um launa- kjör þeirra. Læknar hefðu sent nefndinni ýmsar upplýsingar um þann vanda sem að steðjar en nefndin hefði hingað til ekki brugðist við honum með neinum hætti. Einfaldar lausnir duga ekki Þá var framsögum lokið og orðið gefið frjálst. Tíminn var orðinn heldur naumur og ekki margir sem komust að. Jó- hannes M. Gunnarsson velti fyrir sér hvort ekki mætti nýta vinnutíma lækna betur en nú er gert og gera hann sveigjan- legri, Norðmenn væm að at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.