Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 67

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 909 Flaga ehf. er til húsa íVesturhlíð 7 í Reykjavík. Þar er verið að stœkka húsnœðið en óvíst er live lengi það dugir því starfsmannafjöldinn hefur tvöfaldast á ári og ekki er séð fyrir endann á þeim vexti. nýjungar sem við munum setja á markað á næsta ári, bæði ný tæki og útfærslur á Emblu og nýjar útgáfur af hugbúnaði.“ - Hafa ekki einhverjir vaxt- arverkir fylgt þessum öra vexti? „Jú, það er skrítið að reka svona fyrirtæki því þegar vöxturinn er svona hraður þá þarf öll áætlanagerð til lengri tíma að vera mjög stórhuga. En það er ekkert annað að gera en að hugsa þannig.“ Olíkt læknisstarfínu - En þegar fyrirtækið er komið á þennan rekspöl, hvert er þá hlutverk þitt? Ertu ekki fyrst og fremst að starfa að rekstri og markaðsmálum? „Jú, að vissu leyti, en í þessu starfi er það mikill kost- ur að vera læknir og geta hugsað eftir sömu brautum og viðskiptavinirnir. Læknis- reynslan nýtist líka mjög vel við hönnunarstarfið. A hinn bóginn er þátttakan í við- skiptalífmu afskaplega ólík læknisstarfinu. Ég þurfti að læra margt nýtt og breyta ýmsu í hugsunarhætti mínum. Kannski verð ég aldrei mjög góður í því.“ - Nú starfið þið á hátækni- sviði þar sem ætla má að stóru risamir í tölvubransanum ráði lögum og lofum. Eiga menn hér uppi á íslandi einhverja möguleika á að standast þeim snúning? „Já, við getum gert góða hluti á afmörkuðum sviðum ef við gætum þess að setja okkur skýr markmið. Reyndar er ég efins um að svipað ævintýri og okkar gæti gerst núna því allar kröfur um gæðakerfi og vottanir á fyrirtæki sem selja heilbrigðistækni hafa verið hertar til muna. Það er því orðið erfiðara fyrir lítil fyrir- tæki að hasla sér völl. En það er hægt ef maður veit ná- kvæmlega hvað maður ætlar að gera. Það eru víða göt á markaðnum því margt af því sem verið er að bjóða læknum upp á er óttalegt drasl og fok- dýrt.“ - Sérðu fyrir þér að heil- brigðistækni geti orðið um- talsverður starfsvettvangur fyrir lækna? „Ég hugsa að fæstir læknar vilji fara þá leið sem ég valdi. Flestum læknum er svo óskap- lega annt um þessi mörgu ár sem þeir hafa eytt í náinið sitt að þeim finnst erfitt að hugsa til þess að starfa við eitthvað annað en lækningar. Hins veg- ar held ég að í framtíðinni verði ekki þörf á öllum þeim til þess að stunda lækningar sem sækjast eftir því að læra læknisfræði. Tækniþróunin, útrýming sjúkdóma og fleiri þættir munu draga úr þörfinni fyrir menn sem stunda hefð- bundnar lækningar. En það verður áfram þörf fyrir menn sem kunna læknisfræði til að stunda rannsóknir og þróa þekkinguna," sagði Helgi Kristbjarnarson. -ÞH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.