Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 72
914 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Reynir Tómas Geirsson Vísindasiðanefnd Nýtt ferli sem ekki fór í besta farveg í ágústhefti Læknablaðsins var fjallað um þann ugglaust einstæða atburð í Norðvestur- Evrópu þegar Vísindasiða- nefnd var fyrirvaralaust sett af áður en starfstímabil hennar var hálfnað og ný nefnd skip- uð í staðinn. Með umfjöllun blaðsins voru helstu efnisat- riðum gerð allgóð skil, eink- um í viðtali við fyrrverandi nefndarmann, Einar Arnason, prófessor. Sjónarmið land- læknis komu einnig fram. Astæða er til að benda lesend- um blaðsins á að kynna sér hvernig staðið er að skipan vísindasiðanefnda í skandí- navísku löndunum, og þá einkum Danmörku. Ekki virð- ist auðsætt hvort og með hverjum hætti var sótt í fyrir- myndir til nágrannalandanna, þegar ákveðið var að gefa út nýja reglugerð og breyta um nefnd nú í sumar. Frá siðaráði landlæknis til vísindasiðanefndar Ég var einn af þeim sem sátu í Vísindasiðanefndinni og var þar fulltrúi læknadeildar Háskóla Islands. Afskipti mín af þessum málum hófust fyrir um 12 árum. Þá sat ég í vísindanefnd læknadeildar þegar fyrrverandi landlæknir Höfundur er dr. med., FRCOG, pró- fessor/forstöðulæknir, kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Símar: 560 1000/1180/1181; bréfsími: 560 1191; netfang: reynirg@rsp.is Reynir Tómas Geirsson prófess- or. stofnaði siðaráð landlæknis- embættisins. Ráð þetta var hugsað sem sambland af læknisfræðilegri siðanefnd (medical ethics committee) og nefnd sem átti að sinna ýms- um kvörtunarmálum sem bár- ust landlæknisembættinu. Landlæknir bað allmarga og ólíka aðila um tilnefningu í ráðið og tók meðal annars upp það nýnæmi að biðja Alþýðu- sambandið um að skipa full- trúa í nefndina, sem eins kon- ar fulltrúa almennings í land- inu. Þótt margt í þessum til- lögum um siðaráðið væri skynsamlegt þá fannst okkur í vísindanefnd læknadeildar annað ekki eins jákvætt, þar á meðal tvö ólík verksvið henn- ar og að nefndin hafði engan bakhjarl í neins konar vinnu- reglum, hvað þá opinberri reglugerð eða lögum. Hún hafði engin raunveruleg völd eða opinbera stöðu. Á þeim tíma var til siðanefnd á vegum læknaráðs Landspítalans, sem í sátu þrír eldri læknar sjúkra- hússins. Þá bárust tiltöiulega fá erindi til siðanefndar spítal- ans og enn færri til siðaráðs- ins. Innan fárra ára hafði sú staða breyst til muna. Islensk- ir læknar fóru í vaxandi mæli að stunda nútímalegri rann- sóknir og taka þátt í erlendum samstarfsverkefnum, meðal annars á vegum lyfjafyrir- tækja. Við það kom í ljós að siðanefnd spítalans uppfyllti ekki þá staðla sem gert var ráð fyrir í Evrópu um samsetn- ingu og starf slíkra nefnda (European Code of Good Clinical Practice). Ég átti þátt í því að læknaráð Landspítal- ans breytti siðanefndinni, svo hún samræmdist evrópskum stöðlum sem óháð og þverfag- leg nefnd. Fram til þess urðu þeir sem vildu fá umfjöllun slíkrar siðanefndar að snúa sér til siðaráðs landlæknis, jafn- vel þó það skorti lagagrunn. Alltént var þó hægt að segja að í siðaráðinu væru fulltrúar margra aðila sem voru hver öðrum óháðir, nægilega marg- ir, fagfólk úr líf- og læknavís- indum ásamt fulltrúum utan þeirra fræðigreina. Með breyt- ingum á siðanefndum stóru spítalanna í Reykjavík og með siðaráði landlæknisembættis- ins komumst við nokkuð vel áfram síðasta áratuginn, þar til lög um réttindi sjúklinga voru sett árið 1997. Þar var í 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.