Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 58
902 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 huga þau mál um þessar mund- ir og okkur veitti ekki af að gera slíkt hið sama því hann væri ekki trúaður á að framlög ríkisins til heilbrigðismála myndu aukast á næstu árum. Kristmundur Asmundsson spurði frummælendur um það hvar málið stæði í samninga- viðræðum við ríkisvaldið. Þórir svaraði fyrstur og ítrek- aði að kjör heilsugæslulækna heyrðu nú undir Kjaranefnd sem væri dómstóll sem ekki væri hægt að semja við. Það væri hins vegar tilfinning heilsugæslulækna að nefndar- menn biðu þess sem gerðist í samningum ríkisins við sjúkra- húslækna. Arnór svaraði fyrir vinnu- tímanefndina sem hann sagði eiga að gera tillögu um nýtt vinnufyrirkomulag. Það hefði tekið nefndina heilt ár að skil- greina hvað væri virkur vinnu- tími lækna og því væri raunar ekki alveg lokið. Enn væri deilt um túlkun á frítökurétt- arákvæðum kjarasamningsins en nauðsynlegt væri að aðilar hefðu sama skilning á frítöku- rettinum svo hægt væri að meta þörf fyrir vinnuafl. Hann bætti því við að í raun gætu læknar skrifað undir sam- komulag á grundvelli vinnu- tímatilskipunarinnar strax í dag en þá væri ólíklegt að sam- komulagið tæki mið af sér- stöðu lækna, það myndi frekar byggjast á því samkomulagi sem í gildi er á almennum vinnumarkaði. Afleiðingin yrði annað hvort minnkandi þjónusta eða sjálfboðavinna lækna. Þetta vildu læknar ekki og þess vegna væri brýnt að höfða til rrkisvaldsins um að það þurfi að sinna þessari að- lögun samningsins. Bjarni Torfason átti loka- orðið þegar hann sagði að í þessu máli dygðu engar ein- faldar lausnir. Það væri engin lausn að fjölga læknum um þriðjung. Sú leið væri bæði ófær og dygði auk þess ekki til lausnar á vandanum sem við væri að etja. -ÞH HEIMILD 1. Haffner J, Moesgaard F, Leppániemi A, Magnússon J, Kvemebo K, Wall- in G, et al. Nordisk Medicin 1998; 113: 341-5. Atacand Hassle, 970003 Töflur, C 09 C A 06 RB Hver tafla inniheldur Candesartanum INN, cílexetíl 4 mg, 8 mg eða 16 mg. Abendingar: Hár blóðþrýstingur. Skammtar °g lyfjagjöf: Skömmtun: Venjulegur viðhaldsskammtur Atacand er 8 mg eða 16 mg einu sinni á dag. Lyfið má taka með eða án matar og án tillits til aldurs. Hjá sjúkiingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi (þ.e. kreatínín klerans <30 ml/mín.) skal hefja meðferð með 4 mg. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnað- arorð og varúðarrcglur: Skyld lyf geta aukið þvagefni í blóði og kreatínín í sermi hjá sjúklingum með tvíhliða nýmaslagæðaþrengsli eða þrengsli í slagæð að einu nýra ef aðeins eitt nýra er til staðar. Þetta getur einnig átt við um angíótensín II viðtaka antagónista. Hjá sjúklingum með al- varlega skert blóðrúmmál geta einkenni lágþrýstings komið fram. Samtímis gjöf á Atacand og kalíumsparandi þvagræsi- lyfi getur valdið hækkun á kalíumþéttni í sermi. Milliverk- anir: Engar þekktar. Aukaverkanir: Lágþrýstingur vegna áhrifa lyfsins. Lyfhrif: Eiginleikar: Candesartan er angíótensín II viðtaka blokki, sérhæfður fyrir ATl viðtaka, með sterka bindingu við og hæga losun frá viðtakanum. Það hefur enga eigin virkni. Blóðþrýstingslækkandi verkun hefst innan 2 klst., hámarks blóðþrýstingslækkandi verkun næst innan fjögurra vikna og helst við langtíma meðferð. Blóð- þrýstingslækkun af völdum lyfsins helst jöfn í 24 klst. og þess vegna er nægjanlegt að gefa lyflð einu sinni á dag. Candesartan eykur blóðflæði um ným og viðheldur eða eyk- ur gaukulsíunarhraða á meðan viðnám nýmaæða og síunar- hlutfall minnkar. Atacand hefur engar óæskilegar verkanir á blóðsykur eða blóðfitu. Pakkningar og verð: Töflur 4 mg: 28 stk. 2853 kr.; 98 stk. 7966 kr.; 1 tafla x 98 stk. 6858 kr. Töflur 8 mg: 28 stk. 3172 kr.; 98 stk. 8987 kr.; 1 tafla x 98 stk. 7837 kr. Töfiur 16 mg: 28 stk. 3810 kr.; 98 stk. 10980 kr.; 1 tafla x 98 stk. 9797 kr. Greiðsluþátttaka: B Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á Islandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.