Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 871 byrjunarstigi áður en hann gefur önnur ein- kenni. Slfk krabbamein byrja jafnframt að koma fram meðal yngri kvenna innan 24 mán- aða eftir eðlilegt strok. Þessar niðurstöður stað- festa að leit skuli í byrjun gerð á tveggja til þriggja ára fresti en þetta millibil megi lengja í fjögur ár um fimmtugt og leit geti hætt við sex- tugt meðal kvenna sem mæta reglulega til leit- ar. Eins og greina má af töflu I er verulegur munur á markaldri og bili milli skoðana á Is- landi (25-69 ára/2-3 ár) og í Finnlandi (30-55 ára/5 ár). Þrátt fyrir þessa staðreynd er hlut- fallsleg lækkun á nýgengi og dánartíðni svipuð í þessum löndum og hærri en á öðrum Norður- löndum. Því hefur verið haldið fram að mark- hópurinn 30-60 ára sé mikilvægari þáttur í skipulagningu leitar en það hvort bil milli skoðana sé þrjú eða fimm ár (29). Þetta gæti bent til ofleitar á Islandi ef ekki kæmu til eftir- farandi staðreyndir. Nýgengi leghálskrabbameina hefur ætíð ver- ið lægra í Finnlandi en annars staðar á Norður- löndum (38). Olíkt því sem er í hinum löndun- um er aldursbundið nýgengi sjúkdómsins þar lágt og nokkuð stöðugt í aldurshópnum 20-29 ára en hefur á síðari árum farið hækkandi í markhópnum 30-55 ára. Aður en leit hófst á Norðurlöndum hækkaði aldursbundið nýgengi nokkrum aldursárum seinna í Finnlandi en í hinum löndunum (37) sem aftur bendir til mis- munandi næmis og/eða magns áhættuþátta sjúkdómsins (til dæmis aldur við fyrstu kyn- mök og fjöldi rekkjunauta (42)) í þessum þjóð- félögum. Þetta bendir til að unnt sé að beita mismunandi leitarstefnu í þessum löndum og að ekki sé unnt að ráðleggja öðrum Norður- landaþjóðum að fylgja leitarstefnu Finna varð- andi markhópa og bil milli skoðana. Ályktanir Af þessari rannsókn má draga eftirfarandi niðurstöður: 1. Miðstýrð skipuleg leit með háu mætingarhlutfalli í markhópi og skráningu á öllum strokum teknum innan og utan skipu- legrar leitar er árangursríkasta leiðin til að lækka bæði nýgengi og dánartíðni sjúkdóms- ins. 2. Leit með leghálsstroki er góð aðferð til að greina flöguþekjukrabbamein á forstigi en forstig kirtilkrabbameina og blandæxla eru tor- greindari með slíkri aðferð. 3. Leit ber að byrja um eða fljótlega eftir tvítugt og tvö til þrjú ár ættu að vera milli skoðana. 4. Bil milli skoðana má lengja í fjögur ár um fimmtugt og hætta má leit við sextugt hjá konum sem mæta nokkuð reglulega til leitar fyrir þann aldur. Þakkir Greinarhöfundur þakkar tölfræðingunum Laufeyju Tryggvadóttur og Stefáni Aðalsteins- syni, starfsmönnum Krabbameinsfélagsins, fyrir veitta tölfræðilega aðstoð við úrvinnslu gagna. HEIMILDIR 1. Parkin DM, Pisani P, Ferlay J. Estimates of the worldwide incidence of eighteen major cancers in 1985. Int J Cancer 1993; 54: 594-606. 2. Pontén J, Adami H-O, Bergström R, Dillner J, Friberg L-G, Gustafsson L, et al. Strategies for global control of cervical cancer. Int J Cancer 1995; 60: 1-26. 3. Papanicolau GN. A survey of the actualities and potenti- alities of exfoliative cytology in cancer diagnosis. Ann Med 1948; 30: 661-74. 4. Koss LG. Current concepts of intraepithelial neoplasia in the uterine cervix. Appl Pathol 1987; 5: 7-18. 5. Richart RM. Cervical intraepithelial neoplasia. In: Som- mers SC, ed. Pathology Annual. New York: Appleton-Cen- tury-Crofts; 1973: 301-28. 6. Boyes DA, Morrisson B, Knox EG, Draper G, Miller AB. A cohort study of cervical cancer screening in British Columbia. Clin Invest Med 1982; 5: 1-29. 7. Miller A B, Knight J, Narod S. The natural history of cancer of the cervix and the implications for screening policy. In: Miller AB, Chamberlain J, Day NE, Hakama M, Prorok PC, eds. Cancer screening. Cambridge, UK: Cambridge Uni- versity Press; 1991: 141-52. 8. Villa LL. Human papillomaviruses and cervical cancer. CancerRes 1997:71:321-41. 9. Richart RM, Masood S, Syijanen KJ, Vassilakos P, Kauf- man RH, Meisels A, et al. Human papillomavirus. IAC task force summary. Acta Cytol 1998; 42: 50-8. 10. Jenkins D, Sherlaw-Johnson C, Gallivan S. Can papilloma virus testing be used to improve cervical cancer screening? Int J Cancer 1996; 65: 768-73. 11. Sigurdsson K, Ámadottir Th, Snorradottir M, Benedikts- dottir K, Saemundsson H. Human papillomavirus (HPV) in an Icelandic population: The role of HPV DNA testing based on hybrid capture and PCR assays among women with screen-detected abnormal Pap smears. Int J Cancer 1997;72:446-52. 12. Frazer IH. The role of vaccines in the control of SDTs: HPV vaccines. Genitourin Med 1996; 72: 398-403. 13. Sherman ME, Schiffman MH, Strickler H, Hildesheim A. Rational and future implications for cervical cancer screening. Diagn Cytopathol 1998; 18: 5-9. 14. Hakama M. A screening programme that worked: dis- cussion paper. J R Soc Med 1990; 83: 322-4. 15. MillerAB, Chamberlain J, Day NE, Hakama M, Prorok PC. Report on working of the UICC project on evaluation of screening for cancer. Int J Cancer 1990; 46: 761 -9. 16. Coleman D, Day N, Douglas G, Farmery E, Lynge E, Philip J, et al. European guidelines for quality assurance in cervi- cal cancer screening. Europe Against Cancer Programme. Eur J Cancer 1993; 29A/Suppl.4: S1-S38. 17. Sigurðsson K, Aðalsteinsson S. Leghálskrabbameinsleit á íslandi 1964-86: Árangur sem erfiði? Læknablaðið 1988; 74: 35-40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.