Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 15

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 867 140 120 100 RATE PER 80 MILLION 60 40 20 0 1961 1966 1971 1976 1981 1986 1991 -65 -70 -75 -80 -85 -90 -95 ________________________________YEARS______________________ Fig. 1. Cervical cancer in the Nordic countries. Age-specific incidence rate in the 20-29 year age group, 1961-1995. YEAR Fig. 3. Trends for low-grade and moderate to higli-grade smears at first visit, 20-49 year age group per 1,000 screened xvomen; Iceland 1966-1995.' YEAR Fig. 2. Cervical cancerin Finland, 1986-1995. Age-specific inci- dence rates in the 20-29, 30-54, 55-69 and 70-84 age groups. 1995. Þessi gildi héldust nokkuð svipuð allt þetta tímabil. Bæði nýgengi og dánartíðni voru hæst á tímabilinu 1966-1970 og frá þeim tíma hefur nýgengið fallið um 68% og dánartíðnin um 79% í aldurshópnum 25-69 ára. Á sama tímabili hafa báðar tíðnitölurnar fallið í öllum 10 ára aldurshópunum nema 20-29 ára. Tafla III staðfestir að frá 1964-1979 til 1980- 1995 hefur staðlað nýgengi fyrir öll sjúkdóms- tilfelli á íslandi fallið marktækt (p<0,001) og einnig fyrir tilfelli á stigi II og hærra (p<0,01). Nýgengi tilfella á hulinstigi (microinvasive: stig IA) hefur aukist marktækt (p=0,02) og ný- gengi tilfella á stigi IB hefur minnkað, en ekki marktækt (p=0,06). Nýgengi flöguþekjukrabba- meina (squamous cell carcinomas) hefur lækk- að marktækt (p>0,001), kirtilkrabbameina (ad- enocarcinomas) aukist marktækt (p=0,04) og blandæxla (adenosquamous carcinomas) lækk- að lítillega (p=0,13). Á mynd 1 má sjá aldursstaðlað nýgengi leg- hálskrabbameina í aldurhópnum 20-29 ára á Fig. 4. Trends for moderate to high-grade smears at first visit in the 20-24, 25-29, 30-34 age groups per 1,000 screened women. First-degree regression lines; Iceland 1979-1995. Norðurlöndunum. I Finnlandi hefur nýgengið í þessum aldursflokki verið nokkuð stöðugt síð- ustu fjóra áratugina en aukist síðustu þrjá ára- tugina annars staðar á Norðurlöndum. Af mynd 2 sést að á tímabilinu 1986-1995 hefur árlegt aldurstaðlað nýgengi verið nokkuð stöðugt í Finnlandi í aldurshópnum 20-29 og 55-69 ára en aukist í aldurshópnum 30-54 ára. í þessum aldurshópi sem er markhópur Finna hefur ald- ursstaðlað nýgengi aukist úr um fjórum tilfell- um á 100.000 konur á árinu 1991 í um níu til- felli á árinu 1995. Á mynd 3 sést að á Islandi hefur tíðni frumu- stroka með vægar forstigsbreytingar við fyrstu heimsókn í aldurshópnum 20-49 aukist úr um 20 tilfellum á 1.000 skoðaðar konur á árinu 1975 í um 60 tilfelli á árinu 1994. Tíðni meðal- sterkra til sterkra forstigsbreytinga frá sama tíma hefur hækkað úr um 10 tilfellum í um 30

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.