Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 97

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 97
Nú nýtur umhverfið þess líka K FLIXOTIDE Nú er komiö umhverfisvænt drifefni í I IXOTIDE innúðalyf. er enn eitt lyfið sem GlaxoWellcome þróar í innúðalyf sem er freonfrítt og hefur engin áhrif á ósonlagið. er helmingi öflugri innúðasteri en aðrir sterar og er gefinn í helmingi lægri skömmtum1. Við getum öll dregið andann léttar með IXOTIDE FLIXOTIDE GlaxoWellcome INNLIÐALYF; Hver úðaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN própiónat 125 mikróg eða 250 míkróg. Drifefni: tetraflúoretan. Eiginleikar: Flútikasónprópíónat hefur kröftug sykursteraáhrif. Það hefur bólgueyöandi áhrif í loftvegum og lungum. Lyfiö hefur óveruleg áhrif á nýmahettustarfsemi gefið í þessu formi. Þaö af lyfinu, sem berst i meltingarveg útskilst nær eingöngu meö saur, um 75% i óbreyttu formi. Þaö er ekkert virkt umbrotsefni. Helmingunartimi i sermi er 3 klst.og dreifingarrúmmál er 250 I. Ábendingar: Astmi, þegar þörf er á staöbundnum, kröftugum, bólgueyöandi steraáhrifum, bæði sem viöhaldsmeöferö og meðferð viö lungnateppu. Frábendingar: Ofnæmi gegn innihaldsefnum i innúöalyfinu. Meöganga og brjóstagjöf: Gæta ber varúðar viö gjöf lyfsins á meögöngutima, þar sem litið er vitaö um áhrif lyfsins á fóstur. Óliklegt er aö lyfiö berist i brjóstamjólk. Varúö: Hjá öldruöum sem nota innúöalyfiö i hámarksskömmtum i langan tima er einhver hætta á skeröingu á nýrnahettustarfsemi. Meöferö meö innúöalyfinu ætti þvi ekki aö stöðva skyndilega. Aukaverkanir: Sveppasýkingar í munni og hálsi. Hæsi. Milliverkanir: Milliverkanir viö önnur lyf eru mjög óliklegar, þar sem lyfið nær aðeins óverulegri þéttni í sermi. Skammtastæröir handa fullorönum: 100-1000 míkróg. tvisvar sinnum á dag. Vægur astmi: 100-250 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Meðalvægur astmi: 250-500 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Slæmur astmi: 500-1000 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Ekki þarf aö breyta skammtastærö hjá sjúklingum meö skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Skammtastæröir handa börnum: Börn 16 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Börn eldri en 4 ára: 50-100 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Börn 1 - 4 ára: Innúöalyf; 100 mikróg tvisvar sinnum á dag, gefin meö Babyhaler-úðabelg. Athugiö: Flútikasónprópiónatmeðferö er gagnleg viö meðhöndlun á tiöum og viövarandi astmaeinkennum hjá börnum. Klíniskar rannsóknir á 1-4 ára börnum hafa sýnt fram á aö bestur árangur viö meöhöndlun á astmaeinkennum fæst meö 100 míkkróg skammti tvisvar á dag. Vegna þrengri öndunarvegar, notkun úöabelgs og meiri neföndunar þurfa yngri börn hlutfallslega hærri skammta af innönduðu lyfinu en eldri börn. Innúöaduft i hylkjum: Gert er gat á hylkiö meö þar til gerðri nál, síöan er hægt aö anda duftinu aö sér meö hjálpartæki. Pakkningar: Innúöalyf 125 mikróg/úöaskammt: 120 skammta staukur Innúöalyf 250 míkróg/úöaskammt: 120 skammta staukur Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöarvisir á íslensku meö leiöbeiningum um notkun þess. ’Barnes N.C, Hallet C, Harris AJ. Clinical experience with fluticasone propionate in asthma: a meta-analysis of efficacy and systemic activity compared with budesonide and bedomethasone dipropionate at half the microgram dose or less. Resp Med. (1998) 92,95-104. GlaxoWellcome Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.