Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 907 Heilbrigðistækni í örum vexti Hver verður hlutur lækna í tækniþróun heilbrigðiskerfísins? - Rætt við Helga Kristbjarnarson forstjóra Flögu ehf. Helgi Kristbjarnarson heldur á Emblu sem er helsta framleiðsluvara Flögu ehf Heilbrigðiskerfið og störf þeirra sem þar vinna hafa ekki farið varhluta af þeirri miklu tækniþróun sem átt hefur sér stað á undanförn- um árum. Eins og fram kemur á öðrum stað í blað- inu hefur tækniþróunin haft veruleg áhrif á læknisstarfið og fyrirsjáanlegt að þær breytingar munu halda áfram. Þess eru líka dæmi að læknar hafi hagnýtt sér þekkingu sína til þess að stofna fyrirtæki á sviði heil- brigðistækni - og gert það gott. Nýlega var lögð fram úttekt vinnuhóps á þróun heilbrigð- istækni hér á landi. Þar kemur fram að rannsóknir, þróun og framleiðsla á sviði heilbrigð- istækni velti fimm milljörðum króna árið 1998. Þar er átt við lyfjaframleiðslu, stoðtækja- gerð, framleiðslu lækninga- tækja, hugbúnaðargerð, heilsu- vörur og erfðatækni. Niðurstaða úttektarinnar er sú að á þessu sviði geti fram- tíðin verið björt sé rétt að mál- um staðið. Hópurinn bendir á að íslenska heilbrigðis- og tryggingakerfið velti um 70 milljörðum króna á þessu ári. „I flestum nágrannalöndum okkar hafa verið sköpuð góð starfsskilyrði fyrir heilbrigð- istækniiðnaðinn og þessi iðn- aður veltir að minnsta kosti 'A af heildarútgjöldum til heil- brigðisþjónustunnar. Til þess að standa jafnfætis þessum þjóðum ætti veltan í heilbrigð- istækni hér á landi að vera yfir 20 milljarðar króna á ári,“ segir í úttektinni. Vinnuhópurinn var skipað- ur af mönnum úr heilbrigðis- tæknigeiranum og fulltrúum Rannsóknarráðs Islands, Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins og Landspítal- ans. Hann benti á tiltekin for- gangsverkefni sem eru þau að koma á fót samstarfsvettvangi heilbrigðiskerfis og iðnaðar, stöðlun upplýsingakerfa, um- bætur í skipulagi á þróunar- samstarfi fyrirtækja og stofn- ana á sviði heilbrigðistækni og umbætur í mennta- og fræðslumálum. Ráðuneyti iðnaðar og heilbrigðismála, Samtök iðnaðarins, Rannís og fyrirtæki á sviði heilbrigðis- tækni hafa í framhaldi af starfi hópsins ákveðið að hafa með sér samstarf um að koma á fót samstarfsvettvangi um heil- brigðistækni. Þess er því að vænta að all- nokkur framþróun muni eiga sér stað á sviði heilbrigðis- tækni á næstu árum. Nú þegar hafa nokkrir læknar lagt það fyrir sig að starfa innan þessa geira og ef að líkum lætur mun þeim fjölga í framtíðinni. Það er í sjálfu sér afar eðlilegt því grunnurinn að þeirri tækniþróun sem þarna er um að ræða er þekking læknisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.