Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 44

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 44
892 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Af ofangreindu er ljóst að enn sem fyrr eru efa- og and- stöðuraddir við miðlægum gagnagrunni á heilbrigðis- sviði sterkar innan Læknafé- lags íslands og þær sem hæst ber, en á ofangreindum um- ræðufundi komu vissulega einnig fram önnur sjónarmið, þar sem lögð var áhersla á ör- yggi fyrirhugaðrar dulkóðun- ar og þar með persónuvernd einstaklingsins. Einnig kom fram það sjónarmið að fyrir- hugaður miðlægur gagna- grunnur væri alls ekkert eins- dæmi heldur væri fjöldi slíkra gagnabanka til, til dæmis í Svíþjóð, Bandaríkjunum, á Nýja-Sjálandi og víðar. Þess má geta neðanmáls, að álit vinnuhóps Alþjóðafélags lækna um miðlægan gagna- grunn, sem minnst er á í grein- inni hér að ofan, hefur nú ver- ið sent öllum aðildarfélögum Alþjóðafélags lækna til um- fjöllunar. Sá hluti er fjallar sérstaklega um gagnagrunn ís- lenska heilbrigðisgeirans er birtur hér í blaðinu. Alit vinnuhópsins mun birtast í heild á heimasíðu Lækna- blaðsins. -bþ- Bréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til Læknafélags Islands 8. október 1999 Læknafélag íslands Guðmundur Björnsson, formaður Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur Reykjavík 8. október 1999 Vísað er til bréfs Læknafé- lags Islands dags. 20. septem- ber sl. Þar sem fulltrúum heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins er boðið til fundar með Delon Human, framkvæmdarstjóra Alþjóða- samtaka lækna (WMA). Af þessu tilefni vill ráðuneytið taka eftirfarandi fram: Alþjóðasamtök lækna ræddu lögin um gagnagrunn á heilbrigðissviði á fundi sínum í Santiago í Chile í apríl sl. Það var m.a. gert að frum- kvæði stjórnar Læknafélags íslands, sem sendi sérstakt er- indi til samtakanna. Gagnrýnt var á þeim tíma að spumingar þær sem stjórn Læknafélags Islands lagði fyrir fundinn hefðu verið til þess fallnar að kalla eftir tiltekinni fyrirfram gefinni niðurstöðu. I fréttavið- tali sem birtist við Guðmund Björnsson, formann stjómar Læknafélags íslands sagði hann m.a. vegna fram kominn- ar gagnrýni: „Þessar spurn- ingar sem voru lagðar fyrir fundinn voru svona vinnu- plagg og það má vel vera að þær hafi verið óheppilega orð- aðar en það er ekki hægt að blekkja 100 manna fund og margra mánaða vinnu hjá svona virðulegum samtök- um.“ Mun þar vera átt við WMA. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hafði frum- kvæði að því að bjóðast til að senda fulltrúa á fund Alþjóða- samtaka lækna í Chile til þess að gefa upplýsingar um gagnagrunnslögin. I framhaldi af því barst ráðuneytinu boð um þátttöku og kom þar fram að gert væri ráð fyrir þátttöku í umræðum um gagnagrunns- málið. Ráðuneytið sendi tvo fulltrúa á fundinn í því skyni að skýra og upplýsa um gagnagrunnslögin og taka þátt í umræðum. Þess má geta að þeir fengu engin gögn fyrir fundinn, þrátt fyrir beiðni um það og sáu þeir því ekki spurningar Læknafélagsins fyrr en daginn fyrir fundinn. Fulltrúum íslenskra stjórn- valda var tjáð að þessi fundur mundi ekki álykta eða komast að niðurstöðu, hann væri ein- ungis til kynningar málsins og upphaf meira samstarfs. Emb- ættismennirnir tveir fengu síð- an að flytja stutt ávarp og svara fyrirspurnum. Að öðru leyti fengu þeir ekki að taka þátt í fundinum. Þeir fengu því hvorki að hlýða á fram- sögu fulltrúa stjórnar Lækna- félags íslands né taka þátt í umræðum um málið eins og gert hafði verið ráð fyrir. Ekki var því um að ræða neinar við- ræður við íslensk stjónvöld á þessum fundi eða síðar. A grundvelli þessarar væg- ast sagt óvönduðu málsmeð- ferðar ályktuðu Alþjóðasam- tök lækna síðan á þessum sama fundi um íslenska gagnagrunninn og sendu frá sér fréttatilkynningu. Fregnir af því bárust hins vegar full- trúum ráðuneytisins frá ís- landi. Alyktun þessi hefur síð- an verið notuð víða til að ófrægja íslenska lagasetningu og íslensk stjórnvöld. I fyrrgreindu bréfi Lækna- félagsins frá 20. september
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.