Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 26
Zocor MSD. 890108 TÖFLUR; C 10 AA01 Hver tafla ínníheldur Simvastalinum INN lOmg. 20mg. 40mg eða 80 mg Ábendingar: Óhótleg blóðfituhækkun þegar sér- stakt mataræói hetur ekki borið tilætlaðan árangur. Þetta á við hækkað kólesteról al óþekktri orsök og blandaða blóðtituhækkun. Meðlerð á sjúklingum, sem fengið hala kransæðastíllu og sjúklingum með hjartaöng til að auka lllsllkur, minnka hættu á krans- æðastíflu. Þá má minnka þörl á hjáveituaðgerðum og kransæðavlkkun og draga úr líkum á heilablóðlalli eða skammvinnri blóðþurrð I heila Viðbót við aðra meðlerð hjá sjúklingum með arlhreina ættbundna kólesterólhækkun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir ein- hverju innihaldsefna lylsins. Virkur lifrarsjúkdómur eða stöðugt hækkaðir transamínasar I blóði al óþekktri orsök. Samhliða gjöf míbefradlls sem er kalslumblokkari úr tetralólflokki. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota á meðgöngu. Lylið á ekki að gefa konum með barn á brjósti Varúð: Voðvaáhril Simvastatln og aðrir HMG-CoA redúktasa hemlar geta stundum valdið vöðvakvilla, sem lýsir sér sem vöðvaverkur eða þróttleysi sem tengist mikið hækkuðum kreatlnkínasa (> 10 x eðlileg efri mörk). Rákvöðvasundrun, með eða án bráðrar nýrnabilunar, sem kemur eltir vöðvarauðamigu. helur sjaldan sést. og alvarleiki vöðvakvilla aukast með samhliða gjöl HMG-CoA redúktasa hemla og lyfja, sem geta valdið vöðvakvilla, þegar þau eru gelin ein sér, eins og gemfíbrózll og önnur fibröt og blóðfitulækkandi skammtar (>1g/dag) af nikótlnsýru. Að auki virðist hættan á vöðvakvilla aukast með háum gildum á HMG-CoA redúktasahemlavirkni I plasma. Simva- statín og aðrir HMG-CoA redúktasahemlar eru um- brotnir af cýtókróm P450 isólormi 3A4. Frábending er tyrir samhliða notkun mibefradils og simvastatins. Varast ætti samhliða notkun með öðrum lyljum, sem I lækningaskömmtum hafa hamlandi áhril á cytokróm P450 3A4 svo sem cíklóspórln, (trakónazól, keló- kónazól og önnur azól-sveppalyf. makrólíð-sýklalyfin erýtrómýcin og klarltrómýcln og þunglyndislyfið nefazódón, nema þvl aðeins að kostir samhliða meðferðar vegi meira en aukin áhætta. Hjá sjúkling- um. sem taka cýklóspórin. flbröt eða nikótinsýru samhliða, ætti simvastatlnskammturinn venjulega ekki að fara yfir 10 mg, þar sem hættan á vöðvakvilla eykst verulega við hærri skammta. Mælt er með þvl, að prófanir á lifrarstarfsemi séu gerðar hjá öllum sjúklingum, áður en meðferð hefst og sfðan með reglulegu millibili fyrsta ár meðferðarinnar eða þar til einu ári eftir slðustu skammtahækkun. Hjá sjúkling- um sem fá 80 mg skammt ætti auk þess að athuga lifrarstarfsemi eftir 3 mánuði. Sérstaka athygli skal veita sjúklingum, sem fá hækkaða þéttni transamln- asa I sermi og ætti að endurtaka mælingarnar fljótl og siðan tramkvæma þær oftar. Ef transamínasaþéttn- in virðist stöðugt hækka og sérstaklega ef hún hækk- ar I þrisvar sinnum eðlileg efri mörk og er þrálát, ætti að hætta lyfjameðferð. Hjá sjúklingum sem neyta verulegs magns af átengi og/eða hafa einhvern tíma tengið lifrarsjúkdóm, ætli að nola lytið með varúð. Virkir lifrarsjúkdómar eða óskýrðir hækkaðir trans- amlnasar eru frábendingar fyrir notkun simvastatlns. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Kviðverkir, hægða- tregða og uppþemba. Sjalúgælar (0,1-1%) Þrótt- leysi og höluðverkur og vöðvakvilli Mjögsjaldgælar (<0,1%): Ógleði, niðurgangur. húðútbrot, meltingar- truflanir, kláði, hárlos, svimi, vöðvakrampar, vöðva- bólga, brisbólga, breylt húðskyn. útlægur taugakvilli, uppköst og blóðskortur. Rákvöðvasundrun og lifrar- bólga/gula komu sjaldan fyrir. Ofnæmisheilkenni hafa sjaldan sést og hafa einhver eltirfarandi einkenna komið fyrir: Ofsabjúgur, einkenni lík rauðum úlfum, fjölvöðvagigt. æðabólga, blóðllagnafæð, eósínfikla- fjöld, hækkað sökk, liðbólga, liðverkur, ofsakláði, Ijósnæmi, hiti, kinnroði. andnauð og lympa. Mllli- verkanir: Við samhliða notkun ZOCORs og lytja sem marktækt hindra cytokróm P450 3A4, svo sem cíklóspórlns, mibefradíls, azól-sveppalyfjanna Itra- kónazóls og ketókónazóls, makrólíð-sýklalyfjanna erýtrómýdns og klaritrómýclns og þunglyndislyfsins nefazódóns, eða fíbrata og nfacins ætti að gæta var- úðar. Zocor eykur áhrif kúmarín-segavarnarlyfja og því ætti próthrombfntíminn að vera ákvarðaður áður en Zocor meðferð er hafin og nógu oft I upphafi með- ferðar til að tryggja að engin marktæk breyling á pró- thrombíntima komi fyrir. Ef Zocor skammti er breytt eða meðferð hætt, ælti að endurtaka sömu mælingar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Sjúkling- urinn á að neyta kólesteróllækkandi læðis, áður en Zocor er gefið og á að halda þvl áfram meðan á Zocor-meðferö stendur. Blóðlituhækkun Upphafs- skammturinn er venjulega 10 mg á dag, gefinn I einu lagi að kvöldi. Við vægri til miðlungsalvarlegri kól- esterólhækkun 5 mg. Auka má skammtinn með minnst 4 vikna millibili. að hámarki 80 mg, sem gefin eru f einu lagi að kvöldi. Lækka skal skammtinn af Zocor, ef blóðþéttni LDL-kólesteróls fer undir 1,94 mmól/l (75 mg/dl) eða blóðþéttni heildarkólesteróls fer undir 3,6 mmól/l (140 mg/dl). Arlhrein ætlbundm kvöldi eða 80 mg/dag I þremur aðskildum skömmt- um, 20 mg, 20 mg og 40 mg auk plasmapheresis. Zocor ætti að nota sem viðbót við aðra blóðfitulækk- andi meðterð (LDL plasmapheresis) eða ef slík með- lerð er ekki tiltæk. Kransæðasiúkdómur. 20 mg upp- hafsskammtur á dag I einu lagi að kvöldi. Breytingar á skömmtum ætti að tramkvæma el þörf krefur. Sam- hliða Ivfiaaiöf. Simvastín er árangursrikt eitt sér eða með gallsýrubindandi lyfjum. Fyrir sjúklinga. sem lá clklóspórín, fíbröt eða nikótínsýru ásamt Zocor, er há- marksskammturinn 10 mg/dag. Skömmtun við nvrnabilun Ekki er þörf fyrir skammtabreytingar við miðlungsalvarlega nýrnabilun. Hjá sjúklingum með alvarlega nýrnabilun er hámarks skammtur 10 mg/dag Skammtastærðir handa börnum: Zocor er ekki ætlað börnum Pakkningar, verð. al- greiðslutilhögun og greiðsluþáttaka: Töflur 10 mg: 28 stk Verð: 3730 kr; 98 stk Verð: 10926 kr. Töflur 20mg: 28 stk Verð: 5698 kr; 98 stk Verð: 17142 kr. Töflur 40mg: 28 stk Verð: 6519 kr; 98 stk Verð: 20248 kr. Töflur 80 mg: 28 stk Verð: 8332 kr; 98 stk Verð: 26064 kr Afgreiðslutilhögun: Lyfseðils- skylt. Greiðsluþátttaka: 0 - merkt (þarf að sækja um undanþágu fyrir greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar Ríkisins) Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V. Haarlem, Holland Umboðsaðili á íslandi: Farmasla ehf. Sfðumúla 32,108 Reykjavlk M MERCK SHARP & DOHME FARMAS/A ehf. 011 statín lækka kólesterólið ZOCOR* (SIMVASTATIN, MSD) Nýr styrkleiki 80 mg. ZOCOR®* 20-40 mg Auknar lífslíkur og langtímaöryggi curvivr-i. En takmarkið er að auka lífslíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.