Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 26

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 26
Zocor MSD. 890108 TÖFLUR; C 10 AA01 Hver tafla ínníheldur Simvastalinum INN lOmg. 20mg. 40mg eða 80 mg Ábendingar: Óhótleg blóðfituhækkun þegar sér- stakt mataræói hetur ekki borið tilætlaðan árangur. Þetta á við hækkað kólesteról al óþekktri orsök og blandaða blóðtituhækkun. Meðlerð á sjúklingum, sem fengið hala kransæðastíllu og sjúklingum með hjartaöng til að auka lllsllkur, minnka hættu á krans- æðastíflu. Þá má minnka þörl á hjáveituaðgerðum og kransæðavlkkun og draga úr líkum á heilablóðlalli eða skammvinnri blóðþurrð I heila Viðbót við aðra meðlerð hjá sjúklingum með arlhreina ættbundna kólesterólhækkun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir ein- hverju innihaldsefna lylsins. Virkur lifrarsjúkdómur eða stöðugt hækkaðir transamínasar I blóði al óþekktri orsök. Samhliða gjöf míbefradlls sem er kalslumblokkari úr tetralólflokki. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota á meðgöngu. Lylið á ekki að gefa konum með barn á brjósti Varúð: Voðvaáhril Simvastatln og aðrir HMG-CoA redúktasa hemlar geta stundum valdið vöðvakvilla, sem lýsir sér sem vöðvaverkur eða þróttleysi sem tengist mikið hækkuðum kreatlnkínasa (> 10 x eðlileg efri mörk). Rákvöðvasundrun, með eða án bráðrar nýrnabilunar, sem kemur eltir vöðvarauðamigu. helur sjaldan sést. og alvarleiki vöðvakvilla aukast með samhliða gjöl HMG-CoA redúktasa hemla og lyfja, sem geta valdið vöðvakvilla, þegar þau eru gelin ein sér, eins og gemfíbrózll og önnur fibröt og blóðfitulækkandi skammtar (>1g/dag) af nikótlnsýru. Að auki virðist hættan á vöðvakvilla aukast með háum gildum á HMG-CoA redúktasahemlavirkni I plasma. Simva- statín og aðrir HMG-CoA redúktasahemlar eru um- brotnir af cýtókróm P450 isólormi 3A4. Frábending er tyrir samhliða notkun mibefradils og simvastatins. Varast ætti samhliða notkun með öðrum lyljum, sem I lækningaskömmtum hafa hamlandi áhril á cytokróm P450 3A4 svo sem cíklóspórln, (trakónazól, keló- kónazól og önnur azól-sveppalyf. makrólíð-sýklalyfin erýtrómýcin og klarltrómýcln og þunglyndislyfið nefazódón, nema þvl aðeins að kostir samhliða meðferðar vegi meira en aukin áhætta. Hjá sjúkling- um. sem taka cýklóspórin. flbröt eða nikótinsýru samhliða, ætti simvastatlnskammturinn venjulega ekki að fara yfir 10 mg, þar sem hættan á vöðvakvilla eykst verulega við hærri skammta. Mælt er með þvl, að prófanir á lifrarstarfsemi séu gerðar hjá öllum sjúklingum, áður en meðferð hefst og sfðan með reglulegu millibili fyrsta ár meðferðarinnar eða þar til einu ári eftir slðustu skammtahækkun. Hjá sjúkling- um sem fá 80 mg skammt ætti auk þess að athuga lifrarstarfsemi eftir 3 mánuði. Sérstaka athygli skal veita sjúklingum, sem fá hækkaða þéttni transamln- asa I sermi og ætti að endurtaka mælingarnar fljótl og siðan tramkvæma þær oftar. Ef transamínasaþéttn- in virðist stöðugt hækka og sérstaklega ef hún hækk- ar I þrisvar sinnum eðlileg efri mörk og er þrálát, ætti að hætta lyfjameðferð. Hjá sjúklingum sem neyta verulegs magns af átengi og/eða hafa einhvern tíma tengið lifrarsjúkdóm, ætli að nola lytið með varúð. Virkir lifrarsjúkdómar eða óskýrðir hækkaðir trans- amlnasar eru frábendingar fyrir notkun simvastatlns. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Kviðverkir, hægða- tregða og uppþemba. Sjalúgælar (0,1-1%) Þrótt- leysi og höluðverkur og vöðvakvilli Mjögsjaldgælar (<0,1%): Ógleði, niðurgangur. húðútbrot, meltingar- truflanir, kláði, hárlos, svimi, vöðvakrampar, vöðva- bólga, brisbólga, breylt húðskyn. útlægur taugakvilli, uppköst og blóðskortur. Rákvöðvasundrun og lifrar- bólga/gula komu sjaldan fyrir. Ofnæmisheilkenni hafa sjaldan sést og hafa einhver eltirfarandi einkenna komið fyrir: Ofsabjúgur, einkenni lík rauðum úlfum, fjölvöðvagigt. æðabólga, blóðllagnafæð, eósínfikla- fjöld, hækkað sökk, liðbólga, liðverkur, ofsakláði, Ijósnæmi, hiti, kinnroði. andnauð og lympa. Mllli- verkanir: Við samhliða notkun ZOCORs og lytja sem marktækt hindra cytokróm P450 3A4, svo sem cíklóspórlns, mibefradíls, azól-sveppalyfjanna Itra- kónazóls og ketókónazóls, makrólíð-sýklalyfjanna erýtrómýdns og klaritrómýclns og þunglyndislyfsins nefazódóns, eða fíbrata og nfacins ætti að gæta var- úðar. Zocor eykur áhrif kúmarín-segavarnarlyfja og því ætti próthrombfntíminn að vera ákvarðaður áður en Zocor meðferð er hafin og nógu oft I upphafi með- ferðar til að tryggja að engin marktæk breyling á pró- thrombíntima komi fyrir. Ef Zocor skammti er breytt eða meðferð hætt, ælti að endurtaka sömu mælingar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Sjúkling- urinn á að neyta kólesteróllækkandi læðis, áður en Zocor er gefið og á að halda þvl áfram meðan á Zocor-meðferö stendur. Blóðlituhækkun Upphafs- skammturinn er venjulega 10 mg á dag, gefinn I einu lagi að kvöldi. Við vægri til miðlungsalvarlegri kól- esterólhækkun 5 mg. Auka má skammtinn með minnst 4 vikna millibili. að hámarki 80 mg, sem gefin eru f einu lagi að kvöldi. Lækka skal skammtinn af Zocor, ef blóðþéttni LDL-kólesteróls fer undir 1,94 mmól/l (75 mg/dl) eða blóðþéttni heildarkólesteróls fer undir 3,6 mmól/l (140 mg/dl). Arlhrein ætlbundm kvöldi eða 80 mg/dag I þremur aðskildum skömmt- um, 20 mg, 20 mg og 40 mg auk plasmapheresis. Zocor ætti að nota sem viðbót við aðra blóðfitulækk- andi meðterð (LDL plasmapheresis) eða ef slík með- lerð er ekki tiltæk. Kransæðasiúkdómur. 20 mg upp- hafsskammtur á dag I einu lagi að kvöldi. Breytingar á skömmtum ætti að tramkvæma el þörf krefur. Sam- hliða Ivfiaaiöf. Simvastín er árangursrikt eitt sér eða með gallsýrubindandi lyfjum. Fyrir sjúklinga. sem lá clklóspórín, fíbröt eða nikótínsýru ásamt Zocor, er há- marksskammturinn 10 mg/dag. Skömmtun við nvrnabilun Ekki er þörf fyrir skammtabreytingar við miðlungsalvarlega nýrnabilun. Hjá sjúklingum með alvarlega nýrnabilun er hámarks skammtur 10 mg/dag Skammtastærðir handa börnum: Zocor er ekki ætlað börnum Pakkningar, verð. al- greiðslutilhögun og greiðsluþáttaka: Töflur 10 mg: 28 stk Verð: 3730 kr; 98 stk Verð: 10926 kr. Töflur 20mg: 28 stk Verð: 5698 kr; 98 stk Verð: 17142 kr. Töflur 40mg: 28 stk Verð: 6519 kr; 98 stk Verð: 20248 kr. Töflur 80 mg: 28 stk Verð: 8332 kr; 98 stk Verð: 26064 kr Afgreiðslutilhögun: Lyfseðils- skylt. Greiðsluþátttaka: 0 - merkt (þarf að sækja um undanþágu fyrir greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar Ríkisins) Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V. Haarlem, Holland Umboðsaðili á íslandi: Farmasla ehf. Sfðumúla 32,108 Reykjavlk M MERCK SHARP & DOHME FARMAS/A ehf. 011 statín lækka kólesterólið ZOCOR* (SIMVASTATIN, MSD) Nýr styrkleiki 80 mg. ZOCOR®* 20-40 mg Auknar lífslíkur og langtímaöryggi curvivr-i. En takmarkið er að auka lífslíkur

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.