Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.11.1999, Blaðsíða 86
926 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Mynd 1. Fjöldi bólusetlra gegn pneumókokkasýkingum. Aldurshópar (ár) Konur <-*■ Karlar -2000 -1500 -1000 -500 0 500 1000 1500 2000 Hlutfall bólusettra (%) Mynd 2. Fjöldi bólusettra gegn pneumókokkasýkingum eftir aldri og kyni. í 40,6% á tveimur mánuð- um. Fræðsla til almennings í formi bæklings sem gefinn var út af landlæknisembætt- inu virtist skila góðum árangri. Sérstaklega var þetta áberandi hjá þeim læknum þar sem hlutfalls- lega fáir voru bólusettir fyr- ir en þar jókst bólusetning- arhlutfallið um 50-75%. Þarna virtust þeir einstak- lingar vera að skila sér sem sjálftr höfðu frumkvæði að eigin bólusetningu. 4. Er eitthvað hæft í því að verið sé að bólusetja ein- staklinga sem ekki falla í áhættuhættuhóp samanber ráðleggingar landlæknis- embættisins? • Svar: Nei. Litið var á alla einstaklinga bólusetta á sex mánaða tímabili. Af 117 bólusettum voru 89% 60 ára eða eldri, 10% voru yngri en með viðurkenndan áhættuþátt. Einn einstak- lingur var bólusettur að eig- in ósk án þess að vera í sér- stökum áhættuhópi. Niðurstaða Sigurðar var að hlutfall bólusettra á Heilsu- gæslustöðinni í Árbæ hafi aukist mikið á einu ári og erf- itt sé greina eina ástæðu frá annarri. Mikill munur reyndist á milli lækna hvernig þeir sinntu þessu en margt benti til þess að með markvissum áróðri sem beint sé bæði að læknunr og almenning megi ná miklum árangri. Athugasemdir sóttvarnalæknis Farsóttanefnd ríkisins nrælti með því árið 1991 að bjóða skyldi öllum þeim sem væru 60 ára og eldri lungnabólgu- bólusetningu (gegn pneuntó- kokkasýkingum). Mælst var til þess að landlæknisembætt- inu skyldi send tilkynning um hverja bólusetningu svo hægt væri meta umfang og árangur þessarar aðgerðar. Nokkrar umræður urðu urn þessa ákvörðun nefndarinnar á sín- urn tíma (1). Frá því að þessar bólusetningar hófust hér á landi hafa birst niðurstöður rannsókna sem sýna fram á hagkvæmni slfkra bólusetn- inga hjá fullorðnum (2,3). Bráðabirgðaúttekt á tilkynn- ingum um bólusetningar gegn pneumókokkasýkingum sýna að ábendingum um notkun bóluefnisins hefur ekki verið fylgt sem skyldi og er það í samræmi við könnun Sigurðar Helgasonar. Mynd 1 sýnir fjölda bólusetninga á ári hverju eftir að mælt var með því að þær hæfust. Langflestir þeirra sem voru bólusettir á tímabilinu voru 60 ára og eldri (mynd 2). Þó hefur skort verulega á að náð sé til þeirra sem eru á aldrinum 60-69 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.