Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 97

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 97
Nú nýtur umhverfið þess líka K FLIXOTIDE Nú er komiö umhverfisvænt drifefni í I IXOTIDE innúðalyf. er enn eitt lyfið sem GlaxoWellcome þróar í innúðalyf sem er freonfrítt og hefur engin áhrif á ósonlagið. er helmingi öflugri innúðasteri en aðrir sterar og er gefinn í helmingi lægri skömmtum1. Við getum öll dregið andann léttar með IXOTIDE FLIXOTIDE GlaxoWellcome INNLIÐALYF; Hver úðaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN própiónat 125 mikróg eða 250 míkróg. Drifefni: tetraflúoretan. Eiginleikar: Flútikasónprópíónat hefur kröftug sykursteraáhrif. Það hefur bólgueyöandi áhrif í loftvegum og lungum. Lyfiö hefur óveruleg áhrif á nýmahettustarfsemi gefið í þessu formi. Þaö af lyfinu, sem berst i meltingarveg útskilst nær eingöngu meö saur, um 75% i óbreyttu formi. Þaö er ekkert virkt umbrotsefni. Helmingunartimi i sermi er 3 klst.og dreifingarrúmmál er 250 I. Ábendingar: Astmi, þegar þörf er á staöbundnum, kröftugum, bólgueyöandi steraáhrifum, bæði sem viöhaldsmeöferö og meðferð viö lungnateppu. Frábendingar: Ofnæmi gegn innihaldsefnum i innúöalyfinu. Meöganga og brjóstagjöf: Gæta ber varúðar viö gjöf lyfsins á meögöngutima, þar sem litið er vitaö um áhrif lyfsins á fóstur. Óliklegt er aö lyfiö berist i brjóstamjólk. Varúö: Hjá öldruöum sem nota innúöalyfiö i hámarksskömmtum i langan tima er einhver hætta á skeröingu á nýrnahettustarfsemi. Meöferö meö innúöalyfinu ætti þvi ekki aö stöðva skyndilega. Aukaverkanir: Sveppasýkingar í munni og hálsi. Hæsi. Milliverkanir: Milliverkanir viö önnur lyf eru mjög óliklegar, þar sem lyfið nær aðeins óverulegri þéttni í sermi. Skammtastæröir handa fullorönum: 100-1000 míkróg. tvisvar sinnum á dag. Vægur astmi: 100-250 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Meðalvægur astmi: 250-500 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Slæmur astmi: 500-1000 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Ekki þarf aö breyta skammtastærö hjá sjúklingum meö skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Skammtastæröir handa börnum: Börn 16 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Börn eldri en 4 ára: 50-100 mikróg. tvisvar sinnum á dag. Börn 1 - 4 ára: Innúöalyf; 100 mikróg tvisvar sinnum á dag, gefin meö Babyhaler-úðabelg. Athugiö: Flútikasónprópiónatmeðferö er gagnleg viö meðhöndlun á tiöum og viövarandi astmaeinkennum hjá börnum. Klíniskar rannsóknir á 1-4 ára börnum hafa sýnt fram á aö bestur árangur viö meöhöndlun á astmaeinkennum fæst meö 100 míkkróg skammti tvisvar á dag. Vegna þrengri öndunarvegar, notkun úöabelgs og meiri neföndunar þurfa yngri börn hlutfallslega hærri skammta af innönduðu lyfinu en eldri börn. Innúöaduft i hylkjum: Gert er gat á hylkiö meö þar til gerðri nál, síöan er hægt aö anda duftinu aö sér meö hjálpartæki. Pakkningar: Innúöalyf 125 mikróg/úöaskammt: 120 skammta staukur Innúöalyf 250 míkróg/úöaskammt: 120 skammta staukur Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöarvisir á íslensku meö leiöbeiningum um notkun þess. ’Barnes N.C, Hallet C, Harris AJ. Clinical experience with fluticasone propionate in asthma: a meta-analysis of efficacy and systemic activity compared with budesonide and bedomethasone dipropionate at half the microgram dose or less. Resp Med. (1998) 92,95-104. GlaxoWellcome Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.