Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 8

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 8
6 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 íslensk börn meö sykursýki 1980-1994: Einkenni og sjúkdómsástand viö greiningu, samanburður við niðurstöður frá öðrum löndum Evrópu: Arni V. Pórsson, Elíasbet Konráðsdóttir, Kristín E. Guðjónsdóttir.................... E-128 Hvað ákvarðar hlutverk tauga sem liggja frá heilastofni ti) niænu? Guðrún Pétursdóttir, Anna Guðný Asgeirsdóttir E-129 Samdráttur í slegli rottuhjarta: Samband adrencrgrar örvunar, fæðufitu og aldurs: Guðrún V. Skúladóttir, Magnús Jóhannsson .... V-1 Sléttvöðvafrumur í heilaæðum sjúklinga með arfgenga heilablæöingu: María G. Hrafnsdóttir, Hannes Blöndal, Finnbogi R. Pormóðsson...................... V-2 Hlutverk MAP kínasa við prostacyklínmyndun æðaþels: Kristín Magnúsdóttir, Haraldur Halldórsson, Matthías Kjeld, Guðmundur Þorgeirsson .... V-3 Blóðþrýstingur á heilbrigðisstofnunum, vinnustöðum og í hcimahúsum: Jóhann Ág. Sigurðsson, Björn Aðalsteinsson, Þórður Harðarson, Árni Kristinsson ............. V-4 PCIt-efni í íslenskri móðurmjólk: Kristín Ólafsdóttir, Hildur Atladóttir, Svava Þórðardóttir, Þorkell Jóhannesson............... V-5 PCIt-efni í fitu- og heilavef íslendinga: Þórdís Rafnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Svava Þórðardóttir, Þorkell Jóhannesson............... V-6 Banvænar eitranir af völdum áfengis og lyfja á íslandi 1974-1993: Jakob Kristinsson, Hildigunnur Hlíðar ............. V-7 Rannsóknir á flúorþoli íslensku sauðkindarinnar: Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson, Eggert Gunnarsson, Páll A. Pálsson, Hörður Þormar . V-8 Nikótín í meðferö viö Alzheimers sjúkdómi: Jón Snædal, Þorkell Jóhannesson, Jón Eyjólfur Jónsson, Guðrún Gylfadóttir ................. V-9 Ólögleg ávana- og fíkniefni á íslandi 1981-1992: Ingibjörg H. Snorradóttir, Jakob Kristinsson ... V-10 Samanburður á fúsilum í löglegu og ólöglegu áfengi: Kristín Magnúsdóttir, Þorkell Jóhannesson, Jakob Kristinsson ................................ V-ll Losun á diltíazem klóríði úr kítosan matrix töflum: Þórdís Kristmundsdóttir, Guðrún Sæmundsdóttir, Kristín Ingvarsdóttir ...................... V-12 Áhrif mismunandi frásogshvata á flæði hýdrókortísóns um liúö hárlausra niúsa in vitro: Þórunn K. Guðmundsdóttir, Anna M. Sigurðardóttir, Hafrún Friðriksdóttir, Jón Pétur Einarsson, Þorsteinn Loftsson.......................... V-13 Míkróhúðun lyfja með úðaþurrkun: Þórdís Kristmundsdóttir, Ólafur S. Guðmundsson, Kristín Ingvarsdóttir ........................ V-14 In vitro og in vivo rannsóknir á míkróhúðuðum karbóplatín-cýklódextrín fléttum: Þórdís Kristmundsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Kristín Ingvarsdóttir, Anna M. Sigurðardóttir, Josef Pitha, Alexandro Olivi ................ V-15 Áhrif cýclódcxtrína á flæði hydrókortisóns um húð hárlausra músa: Anna Margrét Sigurðardóttir, Hafrún Friðriksdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir, Þorsteinn Loftsson........................... V-16 Augnslys á biirnum 1984-1993: Harpa Hauksdóttir. Haraldur Sigurðsson ......... V-17 Þróun makúlubjúgs og vídd og lengd sjónhimnuæða hjá sykursjúkum: Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson, María Soffía Gottfreðsdóttir, Friðbert Jónasson, Ingi- mundur Gíslason ............................... V-18 Dexamethasone í háum styrk í cyclodextrin augndropum: Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson, Þorsteinn Loftsson, Sigríður Þórisdóttir, Hafrún Friðriksdóttir ....................... V-19 Þróun glákulvfja: Acetazolamide og cvclodextrin. Mælingar í fólki: Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson, Þórður Sverrisson, Guðrún Guðmundsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Sigríður Þórisdóttir, Hafrún Friðriksdóttir ........................ V-20 Hníslasótt og Eimeria tegundir í sauðfé á íslandi: Kolbeinn Reginsson, Sigurður H. Richter......... V-21 Agöan Bucephaloides gracilescens í þorski við ísland: Sigurður Helgason, Slavko Bambir, Matthías Eydal ............................... V-22 Agðan Cryptocotyle lingua fundin í dýrum við fsland: Matthías Eydal, Brynja Gunnlaugsdóttir, Karl Skírnisson.................................... V-23 Beiting erfðatækni til endurbóta á framleiðslu bóluefnis og mótefnasermis gegn beta eiturpróteini Clostridium perfringens: Valgerður Steinþórsdóttir, Vala Friðriksdóttir, Ólafur S. Andrésson, Mirja Raito, Matti Sarvas, Eggert Gunnarsson ................................... V-24 Nýrnaveiki í laxfiskum: Skipulögð leit að bakteríunni Renihacterium salmoninarum í klakfiski, árin 1986-1993: Herdís Sigurjónsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Halla Jónsdóttir, Eva Benediktsdóttir, Sigurður Helgason............ V-25 Fjölbrevtileiki baktería í sjó: Ólafur S. Andrésson, Erla Björk Örnólfsdóttir . V-26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.