Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 121

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 121
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 111 MÆLINGAR Á UNDIRFLOKKIIM IgA GIGTAR- ÞÁTTAR - GILDI VIÐ GREININGU Á IKTSÝKI. Þorbiörn Jónsson. Hrafnkell Þorsteinsson, Sturla Arinbjarnarson, Jón Þorsteinsson og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa í ónæmisfræði og Lyflækningadeild Landspítalans. Gigtarþættir (rheumatoid factors, RF) eru mótefni sem beinast gegn halahluta (Fc) mótefna af IgG gerð. Hækkun á RF finnst helst og í mestu magni hjá sjúklingum með iktsýki (rheumatoid arthritis, RA) en einnig í ýmsum öðrum gigtarsjúkdómum, sýkingum, krabbameini og litlum hluta heilbrigðra einstaklinga. Rannsóknir hafa sýnt að hækkun á RF verður oft á ti'ðum mörgum mánuðum eða jafnvel árum áður en einkenni um RA gera vart við sig. Nú er hægt að mæla einstaka RF flokka, svo sem IgM, IgG og IgA RF. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að hækkun á IgA RF tengist slæmum horfum hjá sjúklingum með RA. Með ELISA tækni er mögulegt að mæla sérstaklega einstaka undirflokka t.d. IgAj RF og IgA2 RF. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga tfðni hækkunar á IgAi RF og IgA2 RF hjá sjúklingum með RA og kanna hvort einhver munur væri á meinvirkni þessara tveggja undirflokka. Þróuð var ELISA aðferð til að mæla magn IgAi RF og IgA2 RF í sermi. Mæld voru sýni frá sjúklingum með RA, sjúklingum með ýmsa aðra gigtarsjúkdóma, heilbrigðum einstaklingum með hækkun á heildarmagni HÆKKUN Á IgA GIGTARÞÆTTI (RF), EN EKKI IgM RF EÐA IgG RF, TENGIST UTANLIÐA- EINKENNUM HJÁ IKTSÝKISSJÚKLINGUM. Þorbiörn Jónsson. Sturla Arinbjarnarson, Jón Þorsteinsson, Kristján Steinsson, Árni Jón Geirsson, Helgi Jónsson og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa í ónæmisfræði og Lyflækningadeild Landspítalans. Hækkun á gigtarþáttum (rheumatoid factor, RF) í blóði °g liðvökva einkennir iktsýki (rheumatoid arthritis, RA). Mjög hátt magn RF, samkvæmt hefðbundum kekkjunar- prófum (Rose-Waaler, Latex), hefur verið tengt slæmum sjúkdómsgangi í RA, svo sem myndun á beinúrátum og einkennum utan liðamóta (extra-articular manifestations). Eftir að mögulegt varð að mæla einstaka RF flokka, IgM, IgG, IgA og jafnvel IgE RF, hafa tengsl mis- munandi RF flokka við ýmis sjúkdómseinkenni og horfur ■ RA verið könnuð en niðurstöður hafa verið nokkuð misvísandi. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samband mismunandi RF gerða og utanliðaeinkenna í RA. IgM, IgG og IgA RF var mældur með ELISA aðferð í sermi 74 sjúklinga með þekktan RA sem mættu ú göngudeild Landspítalans á árunum 1993-1994. Gigtarlæknir fyllti í hverju tilviki út staðlað eyðublað um virkni sjúkdómsins, utanliðaeinkenni, sjúkdómslengd og lyfjameðferð. V 63 IgA RF og frá 100 einstaklingum sem valdir voru af handahófi úr þjóðskránni. Af sjúklingunum með RA reyndust 55% hafa hækkun á heildarmagni IgA RF, 64% hækkun á IgAi RF og 60% hækkun á IgA2 RF. Til samanburðar voru einungis um 10% sjúklinga með aðra gigtarsjúkdóma með hækkun á IgA RF eða undirflokkum þess. RA sjúklingar með sjúkdómseinkenni utan liðamóta (extra- articular manifestations) voru mun oftar með hækkun á IgA RF og báðum undirflokkum heldur en sjúklingar án slíkra einkenna (P<0.01). Nær allir (97%) RA sjúklingar með hækkun á heildarmagni IgA RF voru með báða undirflokkana hækkaða. Hins vegar var þriðjungur heilbrigðra einstaklinga með hækkun á heildarmagni IgA RF með einangraða hækkun á IgAi RF (P=0.002). Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að mælingar á undirflokkum IgA RF geti verið gagnlegar við greiningu á RA og jafnframt að hækkun á IgA2 RF geti verið sértækari fyrir RA en hækkun á heildarmagni IgA RF eða IgAi RF. V 64 í ljós koma að 80% af RA sjúklingum með hækkun á IgA RF höfðu eitt eða fleiri sjúkdómseinkenni utan liða borið saman við 21% af sjúklingum með hækkun á einungis IgM og/eða IgG RF og 27% sjúklinga sem ekki höfðu RF hækkun. Niðurstöðurnar benda til þess að sjúkdóms- einkenni utan liða í sjúklingum með RA tengist fyrst og ffemst hækkun á IgA RF, en ekki hækkun á IgM eða IgG RF. Niðurstöður eldri rannsókna sem sýnt hafa fylgni milli hækkunar á IgM eða IgG RF og sjúkdómseinkenna utan liða geta skýrst af því að hækkun á IgM og/eða IgG RF fer alloft saman við hækkun á IgA RF.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.