Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 45

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 41 ÍSI.F.NSK/BRESK RANNSÓKN Á ERFÐAÞÁTTUM í SCHIZOPHRENIll. E 53 ,|ón Brvnjólfsson. Hanncs Pclursson. Robin Shcrringlon, Hugh Gurling Geðdeild Borgarspílala og Unocrsit) Collcgc, Middelscs Hospital í London Niðursldður l'yrsla álanga rannsóknar okkar á erfóalcngslum (genetielinkage) schi/.ophreniu í fjiilskyldum sjndu lengsl (linkage) við 5 lilning á crlðamiirkum 5q 11.2-13.3 með lod score 5.2-7 4 Rannsóknin cr samvinnuvcrkclni íslcndinga og Brcla á crlðaþállum í geðsjúkdómum Fjdlskv Iduþýðið kom frá báðum liindum (5 frá íslandi og 2 Irá Brcllandi) Annar áfangi í þcssum hlula rannsóknanna var fólginn í slaikkun á rannsóknarþýði úr 7 Ijblskyldum í 23 Ijiilskyldur (12 frá íslandi og II Irá Brcllandi) og voru allar sjúkdóms- og tengslagreiningar endurskodaóar Tcngsl við erfðamiirkin á 5 lilningi fcngust ckki slaðfcst Við ályktum að þclta ósamræmi megi lyrsl og frcmsl rckja til tdlfræðilegrar villu al' fyrstu gcrð á fyrra þýðinu Á seinm rannsóknarþýði var cinnig gcrð lcngslagreining á 11. dg 22. litningi cn ckki fundust tengsl milli sjúkdómsins og ákveðinna svæða, scm aðrar rannsóknir hdfðu gcfið vfsbcndingar um (I lq22 3-23 og 22q 12-13). Nýlcgar crlendar rannsóknir hafa sýnl jákvæð lcngsl milli schi/ophrcmu í fjdlskylduþýði og 6 litnings Þriðji áfangi rannsókna okkar Ijallar um grciningu á gcnasælatcngslum (allclic association analysis) og stdkkbrcylingum í schi/ophreniu og manio- dcprcssion Tilgáta okkar cr sú að til staðar scu ójafnvægislcngsl (linkagc discquilibrium) milli brcytilcika (polymorphism) og stdkkbrcytinga á litningi sem varðvcist hafa f gcgnum þróun mannkyns Takmarkið cr að kortleggja sjúkdómsgenið innan marka einnar milljón basapara og rannsaka tilgátuna um áhrif crfðaþátla á horfur og meðfcrðarsvörun Stærð þýðis í þessum áfanga cr áætlað 200 cinstaklingar í hvcrjum hóp auk áðurnefndra 23 fjdiskyldna TVÍSKiPTING EINKENNA í VIRK SJÚKDÓMSEINKENNI OG BROTTFALLSEINKENNI í GEÐKLOFA ER ÓFULLNÆGJANDI. Þuríður J. Jónsdóttir. Geðdeild Landspítalans. Tuttugu og fimm islenskir og 25 kanadískir geðklofasjúklingar á neuroleptískum lyljum hlutu stigagjöf og voru flokkaðir klínískt samkvæmt kvörðum Nancy Andreasen á virkum sjúkdómseinkennum (positive symptoms) og brottfallseinkennum (negative symptoms). Fimmtán sjúklingar greindust með brottfallseinkenni fyrst og fremst, 5 með virk einkenni fyrst og fremst, 20 með væg blönduð einkenni og 10 með alvarleg blönduð einkenni. Fjörutíu og fimm sjúklingar (90%) voru í göngudeildarmeðferð en 5 (10%) voru innlagðir. Þó að skilgreining Andreasen á virkum einkennum og brottfallseinkennum virðist vera gilt, og klínískt gagnlegt, hugtak er veikleiki skilgreiningar hennar fólginn í tvískiptingu eða tvískautun einkenna. Flestir geðklofasjúklingar á neuroleptískum lyfjum greinast hieð bæði virk einkenni og brottfallseinkenni. Niðurstöður þessarar rannsóknar stangast á við niðurstöður Andreasen og Olsen (1982) sem fúndu skýra tvískautun einkenna í geðklofa. Fylgnirannsókn °g höfúðþáttagreining á virkum einkennum og brottfallseinkennum bendir til þess að um þrískiptingu en ekki tvískiptingu klinískra einkenna sé að ræða. Leiða má að því líkur að truflun i þremur mismunandi svæðum í heilaberki, dorsolateral- prefrontal, frontomediobasal og temporal svæði tengist hinum þríþættu klínísku einkennum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.