Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 63

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 57 CHOLEDOCHAL CYSTUR Kristján Valdimarsson, Guðmundur Bjarnason, Jónas Magnússon, Landspítalanum. Choledochal cystur eru hvers konar útvíkkanir á extrahepatískum gallgöngum. I þriðjungi tilfella er jafnframt útvíkkun á intrahepatískum gallgöngum. Þetta er mjög sjaldgæft fyrirbæri og er talið að í langflestum lilfellum sé um meðfæddan galla að ræða. Helstu einkenni sem sjúklingar fá eru kviðverkir, fyrirferð og gula. í um helmingi tilfella greinast sjúklingar fyrir 10 ára aldur. í ljós hefur komið á síðustu árum að hætta á krabbameini í exrahepatískum gallgöngum er verulega aukin ef choledochal cystur eru ekki fjarlægðar ásamt gallblöðru. Tilgangur þessarar kynningar er að gera grein fyrir reynslu okkar af choledochal cystum og endurskoða greinar um þetta efni. Sjúkraskrár á Landspítalanum voru athugaðar frá árinu 1970-93 og greindust þrír einstaklingar, allir kvenkyns, með choledochal cystur. Allir sjúklingarnir greindust á barnsaldri (2-10 ára) og voru fæddir árin 65, '71, '79. Sjúkdómseinkenni voru svipuð eða: fyrirferð í kvið, gula, niðurgangur, kviðverkir, uppköst °g hiti. Sjúklingarnir greindust með ómskoðun eða með ‘ntravenous biligrafiu. í öllum tilvikum var upphafsmeðfcrð að drainera cysturnar annað hvort með eholedochocysto-duodeno/jejeno stomiu eða cholecysto- jujunostomiu. Sjúkdómsgangur eftir það var mismunandi. Sjkl. fæddur '65 var með viðvarandi kviðverki og rúmlega 20 árum eftir aðgerð fór að bera á ógleði ásamt hitatoppum. Um haustið '93 var síðan gerð hepatico-jejunostomia og hefur sjúklingur verið E 85 einkennalaus síðan. Sjkl. fæddur '71 hefur haft kviðverki af og til eftir aðgerð og þurfti síðast sjúkrahúslegu vegna þess fyrir um það bil 10 árum. Sjkl. fæddur '79 hefur fengið endurtekin kviðverkjaköst og lagst margoft inn á spítala vegna pancreatitis, cholangitis og choledocholithiasis. Greinar um choledochal cystur benda til þess að hepatico-jejunostomiu sé sú meðferð sem gefur bestan árangur. Ef cystan ásamt gallblöðru er ekki fjarlægð má gera ráð fyrir enduraðgerðartíðni í kringum 50% í stað 10%. Tíðni fylgikvilla eykst stórlega sé cystan ekki fjarlægð. Þeir helstu eru cholangitis, pancreatitis, þrengsli í tengingum, steinamyndanir í gallkerfi og stóraukin hætta á krabbameini. Hættan á krabbameini í extrahepatískum gallgöngum eykst með hækkandi aldri og er talað um að það séu allt að 50% líkur á því að sjúklingur fái krabbamein einhvern tímann á ævinni ef choledochocystan er ekki fjarlægð. Ef einstaklingur greinist með choledochal cystu virðist besta meðferðin vera sú að gera hepatico- jejunostomiu. Með þeirri aðgerð dregur verulega úr fylgikvillum, reoperationum og hættu á krabbameini í gallkerft. E 86 MAT á árangri nissen-aðgerðar við bakflæði í vélinda Kristján Guðmundsson, læknir, Borgarspítalanum, lómas Kristjánsson, st.med., Jónas Magnússon, Prófessor, Landspítalanum. Sjúklingar með mikið bakflæði í vélinda eiga kost a svilangri lyfjameðferð eða aðgerð. Árangur aðgerðar er yfirleitt góður en lyfjameðferð dugir ekki alltaf og er dýr. Greining með 24 klst. pH mælingu og meðfylgjandi hrýstimæling í vélinda er venjulega undanfari aðgerðar. hlælingarnar sýna lengd og þrýsting í neðri hringvöðva velinda og nákvæmt mynstur bakflæðis og tengsl þess V|ð einkenni. Við rannsóknina eru einkenni metin og reynt að gefa þeim tölugildi. Sextán sjúklingar (10 konur og 6 karlar) sem 8engist hafa undir Nissen fundoplication á þremur sJukrahúsum voru mældir fyrir og eftir aðgerð. ‘V'eðalaldur var 44 ár (20-70 ár) og það liðu að meðaltali ^ 9 mán. (2-18 mán.) frá aðgerð til mælingar. Varðandi einkenni varð verulegur og marktækur munur til hins betra á brjóstsviða (p=0.0013) og regurgitation (p=0.0004) en ekki marktækur bati á dysphagiu og brjóstverkjum. Þrýstingur í neðri hringvöðva vélindans var óbreyttur en lengdin marktækt meiri (p=0.027). Intraabdominal hluti hringvöðvans lengdist marktækt (p=0.006). Marktæk breyting til hins betra varð á heildartíma með pH <4 (p=0.003). (Wilcoxon Signed Rank Test).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.