Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 107

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 107
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 97 ÓSTÖÐUGLEIKI LITNINGA í BRJÓSTA- KRABIJAMEINSÆXLUM. Margrét Steinarsdóttir, Ingibjörg Pétursdóttir^ Steinunn Snorradóttir, Jórunn E. Eyfjörð, Helga M. Ogmunds- dóttir, Kesara Anamthawat-Jónsson. Litningarannsókna- deild Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði og Rannsóknastofu _ í sameinda- og frumulíffræði, Krabbmeinsfélagi Islands. Mikilvægi litningagreiningar á brjóstakrabbameins- frumum felst í þeirri heildarmynd sem fæst af erfðaefni krabbameinsfrumunnar. Endurteknir brotstaðir og breyt- ingar geta bent til litningasvæða sem gegna mikilvægu hlutverki í líffræöi æxlisins. Niðurstöður Iitningarannsókna á 85 brjóstakrabbameins- sýnum liggja fyrir. Afbrigðileg litningaklón fundust í 37 sýnum. Klónin voru ýmist einföld (20stk.) eða flókin (29 stk.) að gerð. Beitt var þremur aðferðum við að hirða litningana, beinni heimtu um leið og sýnið var tekið og tvenns konar skammtíma ræktunum, með og án undan- genginnar frumumeltu. Marktæk fylgni fannst á milli meðhöndlunar á sýni fyrir litningaheimtu og litningaklóna. Einföld klón voru áberandi eftir meltu á æxlisvef og frumuræktun í skamman tíma, en flókin klón voru algeng úr beinum heimtum. Nokkur óskyld litningaklón fundust í átta ræktuðum sýnum. Þau gefa til kynna fjölbreytileika frumna í brjóstakrabbameinsæxlum. Nauðsynlegt er að kanna nánar hvaða frumur bera þessar breytingar til að greina hugsanlegt hlutverk þeirra í æxlinu. Litningabreytingarnar voru bæði fjöldabreytingar og byggingabreytingar. Um helmingur þeirra var í litningum 1, 3, 16, 17, 7 og 11. Algengir brotstaðir voru umhverfis þráðhöftin á 1, 3, 11 og 16, og á styttri armi litninga 17, 7, 15 og 19. Aukning á lq og tap á 16q, lp og 17p var áberandi. Algengasta byggingabreytingin var der( 1; 16)(q 10;p 10), sem fannst bæði ein sér og ásamt öðrum. Aðrar endurteknar breytingar voru i(lq), del(6)(q21) og del(l)(p22). Einföld litningaklón með aukalitningum 7, 8, 10, 18 og 20 fundust og einnig klón þar sem vantaði annan X-litninginn. Flúrljómun á DNA þreifurum eftir staðbundna kjamsýrutengingu á litningana (Fluorescence in situ hybridization, FISH) var gerð fyrir liminga 1,3, 16 og 17 á 13 völdum sýnum. í ljós kom enn meiri óstöðugletki á þessum limingurn en greinst hafði með hefðbundinni litningagreiningu. Um var að ræða smáar yfirfærslur og genamagnanir. Einnig var hægt að greina nánar óþekkta markliminga með þessari aðferð. Niðurstöðurnar sýna fram á verulegan óstöðugleika nokkurra litninga í brjóstakrabbameinsæxlum. Meiri upplýsingar fengust með því að beita fleiri en einni aðferð. Algengir brotstaðir á litningum gæm vísað til staðsetninga á áður óþekkmm æxlis- eða æxlisbæligenum. Kortlagning úrfellinga á lengri armi litnings 6 í brjóstakrabbameinsæxlum. Guðrún Bragadóttir, Guðný Eiríksdóttir, Sigurlaug Skírnisdóttir, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson. Rannsóknarstofa Háskólans í Meinafræði. Algengustu breytingar á erfðaefni sem sjást samfara brjóstakrabbameinsvexti eru: mögnun á æxlisgenum, úrfelling á æxlisbæligenunt og stökkbreytingar. Úrfellingum hefur verið lýst á 6q í brjóstakrabbameinsvef. Á þessu svæði er gen estrogenviðtakans og þykir líklegt að það hafi áhrif á æxlisvöxt. Microsatellite erfðamörk voru notuð til að kortleggja úrfellingar á 6q og staðsetja gen sem gætu átt þátt í æxlisvextinum. DNA úr æxli og blóði 288 sjúklinga var magnað upp í PCR með 9 fjölbreytilegum AC/GT endurtekningalyklum. Tap á arfblendni var metið sem úrfelling. Athuguð var fylgni úrfellinga við ýmsa þætti sem hafa áhrif á horfur sjúklinga með brjóstakrabbamein s.s. eitlameinvörp, tjáningu hormónaviðtaka, S-fasa, o.fl. Einnig var lifun borin saman milli hópanna. 84 af 219 æxlum sýndu tap á arfblendni á a.m.k. einum lykli (38%). Ekki reyndist vera marktækur munur á tjáningu hormónaviðtaka milli hópa. Gen estrogenviðtakans virðist vera tjáð þrátt fyrir að tap hafi orðið á annarri samsætu þess. Fylgni var milli úrfellinga og eitlameinvarpa (p<0,05) svo og hærri S-fasa (p<0,05). Úrfelling á 6q hefur marktæk áhrif til hins verra á lifun sjúklinga (p<0.05). Af ofantöldu má draga þá ályktun að á 6q séu gen sem áhrif hafa á æxlisvöxt. Hugsanlega er um fleiri en eitt gen að ræða þar sem aukin tíðni úrfellinga virðist vera á 2 svæðum á 6q. Ef úrfelling hefur með myndun meinvarpa að gera er líklegt að hún verði á seinni stigum æxlisþróunar. Niðurstöðumar benda til þess að gen estrogenviðtakans eigi hér ekki hlut að máli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.