Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27
27
S.JONIIIMNULOS A ÍSLANDI
I nnsteinn Ingi Júlíusson^, Einar Stefánsson L
Ingiinundur Gíslason2 I) Læknadeild Háskóla íslands. 2)
Augndeild Landakotsspítala
E 25
hingangtir: I sjónhimnulosi losnar sjónhimna augans frá
litþekjunni. Hér var skoðuð sú tegund sjónhimnuloss sem
orsakast af sjálfkrafa rifu í sjónhimnu. Gerð var afiursýn
rannsókn á sjúklingum sem fengu sjónhimnulos á Islandi á
fjöguna ára timabili. Tilgangur var að skoða nýgengi hér-
lendis og áhættuþætti, og að kanna árangur aðgerða bæði
varðandi sjónskerpu og hvort sjónhimnan legðist að.
Efiiiviðtir og aðferðir: Allir sem fá sjónhimnulos á íslandi
lára í aðgerð á Augndeild Landakotsspítala. Rannsóknin
*°k til sjúklinga sem greinst höfbu með fýrsta sjálfkrafa los
' auga á tímabilinu 01.07 '89 til 30.06 '93. Upplýsingar
voru teknar úr sjúkraskrám á Landakotsspítala og úr
efiirlitsskrám sjúklinganna. Gögn um fjölda Islendinga,
skipt efiir aldri voru fengin hjá Hagstofu lslands.
Niðurstöðnr: 78 sjúklingar komu til aðgerðar á 81 auga,
J7 konur, 41 karl. 56% losa voru i vinstra auga, 44% í
l'tcgra. 6% voru með eða höfðu áður fengið los í hitt
augað. Nýgengi árin 1990 til '92 var 7,4/100.000/ár fýrir
allan liópinn, fór hækkandi með aldri. Sjúklingamir voru á
sldrinum 15-85 ára, meðalaldur 54,4 ár. 40% voru nær-
sýnir. á aldrinuin 18-85 ára, meðalaldur 48,1 ár. Á 21%
augnanna hafði verið gerð aðgerð vegna drers. 28% höfðu
ontlahrömun í augnbotnum, og var algengi hærra meðal
nærsýnna. 41% voru með 2 eða fleiri göt í sjónhimnunni,
og voni almennt fleiri göt í þeim sem höfðu rimlahrömun,
6 mánuðum eflir aðgerð lá sjónhimnan að í 90% augn-
anna, þar af höfðu 4 augu þurfl fleiri en eina aðgerð.
Innan 6 mánaða frá fyrstu aðgerð fóm I 1% i aðra. Efiir
fýrstu aðgerð fengu 22% einhverskonar fýlgikvilla. Að
meðaltali breyttist sjónlag á þann veg að fólk varð meira
nærsýnt en áður (-1.27 dioptriur).
Umræða: Nýgengi hér er á svipuðu bili og í nágranna-
löndum. Nærsýnir em i meiri hættu að fá sjónhimnulos en
aðrir. Með þvi að nota tölur um algengi nærsýni (miðað
við -0.75 eða meira) meðal Austfirðinga (Læknablaðið,
73; 78-82.1987. Friðbert Jónasson o.fl.) var reiknað út
nýgengi fýrir nærsýna (38,4/100.000/ár) og aðra
(4,8/100.000/ár). Þetta bendir til að liætta á Iosi sé 8
sinnuin meiri meðal nærsýnna en annarraog er það liærra
en búist var við Dreraðgerð er þekktur áhættuþáttur. og
er hlutfall þeina augna s\ipað hér og í öðmm löndum.
Sjón fyrir aðgerð virtist ráða mestu um hve góð sjón
náðist á endanum, og var yngra fólk betur sett með tilliti
til þessa en cldra. Hlutfall læknaðra hér er svipað og þar
sem best gerist erlcndis.
SJÓNDEPRA Á VESTURLANDl.
Luðrún J. Guðmundsdóttir E 26
Augndeild Landakotsspítala
Markmið var að kanna tiðni sjóndepm á
^östurlandi og flokka eflir orsökum
Skráðir vom allir einstaklingar sem komu til
^oðunar árin 1988-1993 sem höföu búsetu á Vesturlandi
°8 reyndust hafa skerta sjón á öðm eða báðum augum
(sjón<0,3 eða sjónvidd <20°) i árslok 1993 vom
n,ðurstöður yfirfarnar m.t.t. þjóðskrár og látnir
e|ustaklingar á timabilinu flokkaðir úr
Niðurstaða: íbúafjöldi var skv þjóðskrá 14483
31 12.1993 vom 427 einstaklingar á Vesturlandi
sJónskertir á öðm eða báðum augum (2,95% ibúa), þar af
'ð3 sjónskertir á báðum augum eða 0,72% ibúa, samtals
^dO sjónskert augu
Flokkun eflir sjónskerpu: 53 augu alblind, >0-
ð.l 166 augu.O,l-<0,2 201 auga, 0,2-<0,3 108 augu,
°’4‘0,5 (sjónvidd<20°) 2 augu
Orsakir sjóndepm: Amblyopi 175 augu (33%),
ðegeneratio maculae 171 auga (32%), glaucoma 50 augu
<9%), cataracta 31 auga (6%), perforatio 20 augu (4%),
CRVO/CRAO 20 augu (4%), N opticus affection 14
augu (3%), annað 32 augu
Blinda (sjón < 0,05): Samtals 216 augu, 146 sj
öl'ndir á öðm auga (1,01% ibúa) en 35 sj blindir á báðum
augum (0,25% ibúa) Orsakir Degeneratio maculae 79
augu (36%), glaucoma 35 augu (16%), amblyopi 32 augu
(15%), perforatio 21 auga (10%), cataracta 10 augu
(5%), annað 39 augu Hjá þeim sem vom blindir á báðum
augum var degeneratio maculae orsök í 68% tilfella en
glaucoma i 17% tilfella Alblind augu vom 53 (0,16%
ibúa), algengustu orsakir alblindu vom glauconta (44%)
og perforatio (30%)
175 einstaklingar reyndust sjónskertir á öðm auga
vegna amblyopi, em það 2,21% allra ibúa og algengasta
orsök sjónskerðingar í þessari könnun (33%), auk þess
orsök blindu i 15% tilfella Orsakir amblyopi
Strabismus 45%, anisometropi 42%, annað 3%, óvist
10% Tæpur helmingur einstaklinga er á aldrinum 30-50
ára en tiðni fer hratt lækkandi i yngri aldurshópum vegna
aukins forvarnarstarfs
Nánari könnun á tiðni sjónskerðingar vegna gláku
leiddi i Ijós að 42 sj (0,29% ibúa) em sjónskertir á óðm
eða báðum augum vegna gláku en 8 á báðum augum eða
0,06% ibúa Alblindir á öðm eða báðum augum vegna
gláku vom 23 eða 0,16% ibúa en einn var alblindur á
báðum augum í Ijós kom að tiðni sjónskerðingar vegna
gláku er mjög misjöfn innan svæðisins, minnst á Akranesi
en þar em 0,11% ibúa sjónskertir á óðm eða báðum
augum vegna gláku en mest i Dalasýslu eða 1,26% ibúa