Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 29

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 27 S.JONIIIMNULOS A ÍSLANDI I nnsteinn Ingi Júlíusson^, Einar Stefánsson L Ingiinundur Gíslason2 I) Læknadeild Háskóla íslands. 2) Augndeild Landakotsspítala E 25 hingangtir: I sjónhimnulosi losnar sjónhimna augans frá litþekjunni. Hér var skoðuð sú tegund sjónhimnuloss sem orsakast af sjálfkrafa rifu í sjónhimnu. Gerð var afiursýn rannsókn á sjúklingum sem fengu sjónhimnulos á Islandi á fjöguna ára timabili. Tilgangur var að skoða nýgengi hér- lendis og áhættuþætti, og að kanna árangur aðgerða bæði varðandi sjónskerpu og hvort sjónhimnan legðist að. Efiiiviðtir og aðferðir: Allir sem fá sjónhimnulos á íslandi lára í aðgerð á Augndeild Landakotsspítala. Rannsóknin *°k til sjúklinga sem greinst höfbu með fýrsta sjálfkrafa los ' auga á tímabilinu 01.07 '89 til 30.06 '93. Upplýsingar voru teknar úr sjúkraskrám á Landakotsspítala og úr efiirlitsskrám sjúklinganna. Gögn um fjölda Islendinga, skipt efiir aldri voru fengin hjá Hagstofu lslands. Niðurstöðnr: 78 sjúklingar komu til aðgerðar á 81 auga, J7 konur, 41 karl. 56% losa voru i vinstra auga, 44% í l'tcgra. 6% voru með eða höfðu áður fengið los í hitt augað. Nýgengi árin 1990 til '92 var 7,4/100.000/ár fýrir allan liópinn, fór hækkandi með aldri. Sjúklingamir voru á sldrinum 15-85 ára, meðalaldur 54,4 ár. 40% voru nær- sýnir. á aldrinuin 18-85 ára, meðalaldur 48,1 ár. Á 21% augnanna hafði verið gerð aðgerð vegna drers. 28% höfðu ontlahrömun í augnbotnum, og var algengi hærra meðal nærsýnna. 41% voru með 2 eða fleiri göt í sjónhimnunni, og voni almennt fleiri göt í þeim sem höfðu rimlahrömun, 6 mánuðum eflir aðgerð lá sjónhimnan að í 90% augn- anna, þar af höfðu 4 augu þurfl fleiri en eina aðgerð. Innan 6 mánaða frá fyrstu aðgerð fóm I 1% i aðra. Efiir fýrstu aðgerð fengu 22% einhverskonar fýlgikvilla. Að meðaltali breyttist sjónlag á þann veg að fólk varð meira nærsýnt en áður (-1.27 dioptriur). Umræða: Nýgengi hér er á svipuðu bili og í nágranna- löndum. Nærsýnir em i meiri hættu að fá sjónhimnulos en aðrir. Með þvi að nota tölur um algengi nærsýni (miðað við -0.75 eða meira) meðal Austfirðinga (Læknablaðið, 73; 78-82.1987. Friðbert Jónasson o.fl.) var reiknað út nýgengi fýrir nærsýna (38,4/100.000/ár) og aðra (4,8/100.000/ár). Þetta bendir til að liætta á Iosi sé 8 sinnuin meiri meðal nærsýnna en annarraog er það liærra en búist var við Dreraðgerð er þekktur áhættuþáttur. og er hlutfall þeina augna s\ipað hér og í öðmm löndum. Sjón fyrir aðgerð virtist ráða mestu um hve góð sjón náðist á endanum, og var yngra fólk betur sett með tilliti til þessa en cldra. Hlutfall læknaðra hér er svipað og þar sem best gerist erlcndis. SJÓNDEPRA Á VESTURLANDl. Luðrún J. Guðmundsdóttir E 26 Augndeild Landakotsspítala Markmið var að kanna tiðni sjóndepm á ^östurlandi og flokka eflir orsökum Skráðir vom allir einstaklingar sem komu til ^oðunar árin 1988-1993 sem höföu búsetu á Vesturlandi °8 reyndust hafa skerta sjón á öðm eða báðum augum (sjón<0,3 eða sjónvidd <20°) i árslok 1993 vom n,ðurstöður yfirfarnar m.t.t. þjóðskrár og látnir e|ustaklingar á timabilinu flokkaðir úr Niðurstaða: íbúafjöldi var skv þjóðskrá 14483 31 12.1993 vom 427 einstaklingar á Vesturlandi sJónskertir á öðm eða báðum augum (2,95% ibúa), þar af 'ð3 sjónskertir á báðum augum eða 0,72% ibúa, samtals ^dO sjónskert augu Flokkun eflir sjónskerpu: 53 augu alblind, >0- ð.l 166 augu.O,l-<0,2 201 auga, 0,2-<0,3 108 augu, °’4‘0,5 (sjónvidd<20°) 2 augu Orsakir sjóndepm: Amblyopi 175 augu (33%), ðegeneratio maculae 171 auga (32%), glaucoma 50 augu <9%), cataracta 31 auga (6%), perforatio 20 augu (4%), CRVO/CRAO 20 augu (4%), N opticus affection 14 augu (3%), annað 32 augu Blinda (sjón < 0,05): Samtals 216 augu, 146 sj öl'ndir á öðm auga (1,01% ibúa) en 35 sj blindir á báðum augum (0,25% ibúa) Orsakir Degeneratio maculae 79 augu (36%), glaucoma 35 augu (16%), amblyopi 32 augu (15%), perforatio 21 auga (10%), cataracta 10 augu (5%), annað 39 augu Hjá þeim sem vom blindir á báðum augum var degeneratio maculae orsök í 68% tilfella en glaucoma i 17% tilfella Alblind augu vom 53 (0,16% ibúa), algengustu orsakir alblindu vom glauconta (44%) og perforatio (30%) 175 einstaklingar reyndust sjónskertir á öðm auga vegna amblyopi, em það 2,21% allra ibúa og algengasta orsök sjónskerðingar í þessari könnun (33%), auk þess orsök blindu i 15% tilfella Orsakir amblyopi Strabismus 45%, anisometropi 42%, annað 3%, óvist 10% Tæpur helmingur einstaklinga er á aldrinum 30-50 ára en tiðni fer hratt lækkandi i yngri aldurshópum vegna aukins forvarnarstarfs Nánari könnun á tiðni sjónskerðingar vegna gláku leiddi i Ijós að 42 sj (0,29% ibúa) em sjónskertir á óðm eða báðum augum vegna gláku en 8 á báðum augum eða 0,06% ibúa Alblindir á öðm eða báðum augum vegna gláku vom 23 eða 0,16% ibúa en einn var alblindur á báðum augum í Ijós kom að tiðni sjónskerðingar vegna gláku er mjög misjöfn innan svæðisins, minnst á Akranesi en þar em 0,11% ibúa sjónskertir á óðm eða báðum augum vegna gláku en mest i Dalasýslu eða 1,26% ibúa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.