Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 31

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 29 VAXTARSTÖÐVANDI MÓTEFNAVAKAR MÆÐI-VISNUVEIRU. Valgerður Andrésdóttir, Robert Skraban, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Sigríður Matthíasdóttir. Tilraunastöð H.í. í meinafræði, Keldum. Mæði-visnuveira (MVV) tilheyrir flokki lentiveira, og er því skyld eyðniveiru. Eitt megineinkenni lentiveira er að veiran helst í líkamanum alla ævi, dýrið losnar aldrei við hana þrátt fyrir öflugt mótefnasvar. Vaxtarhindrandi mótefni, sem eru mjög sérhæfð fyrir veirustofninn sem sýkir dýrið, myndast 2-6 mánuðum eftir sýkingu. Annað vaxtarhindrandi mótefni, sem er breiðvirkt, en venjulega ekki eins öflugt og hið fyrra, myndast 2-10 mánuðum seinna í flestum kindum. Sama mynstur sést í HIV. Markmið þessarar rannsóknar var að kortleggja vaxtarstöðvandi vækiseiningar í hjúppróteini mæði- visnuveiru. Bornar voru saman basaraðir í envgeni sem skráir fyrir hjúpprótein í nokkrum visnustofnum sem hafa mismunandi mótefnasvar. Annars vegar voru bornir saman stofnar 796 og 1010, þar sem 1010 er afleiöa af 796, en hefur breytt vaxtarhindrandi mótefni. í Ijós kom, aö í 1010 eru tvær úrfellingar í env geni, og með því að bera saman við basaröð og mótefnasvar fleiri stofna, má !eiða líkur að því að önnur úrfellingin hafi breytt mótefnasvarinu. Hins vegar var stofn 1514, sem er afleiða af 1010 og hefur sama mótefnasvar og hann, notaður til þess að sýkja 20 kindur og voru einangraðar úr þeim veirur, sem voru athugaðar með tilliti til mótefnasvars, með jöfnu millibili í 7 ár. Af 76 veirustofnum sem einangraðir voru úr þessum kindum höfðu 12 breytt vaxtarhindrandi mótefni. Við raðgreindum allt env genið í 3 þessara stofna, og hluta þess í 6 stofnum í viðbót. í Ijós kom, að sameiginlegt öllum stofnunum eru breytingar báðum megin við úrfellinguna í env geninu, og má álykta, að aftur valdi stökkbreytingar á þessu svæði breytingu á vaxtarhindrandi mótefnum. Þessar stökkbreytingar eru mjög fáar, og virðist vera valið fyrir breytingu í mótefnasvari. FARALDSFRÆÐI SLASAÐRA í UMFERÐARSLYSUM Brynjólfur Mogensen, Ingibjörg Richter*, Karl Ragnars** Slysa- og Tölvudeild* Borgarspítalans, Bifreiðaskoðun Islands** Læknadeild Háskóla íslands E 30 Inngangur: Umfcrðarslys cru ein helsta orsök bæklunar °g ötfmabærs dauða. Um hclming alls kostnaðar, eða u þ.b. 5 milljarða, á hveiju ári má rckja til afleiðinga umferðarslysa. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði slasaðra í umfcrðarslysum í Reykjavík °g látna á íslandi vegna umferðarslysa sl. 20 ár. Efniviðun Gcrð var lcit í gagnabanka Slysadeildar Borgarspítalans að öllum Rcykvfkindum scm höfðu komið n Slysadcild frá 1974-1993 vegna ávcrka eftir umfcrðarslys. Upplýsingar um lálna í umfcrðarslysum á Islandi á sama li'ma voru lcngnar frá Umfcrðarráði og Hagstofu íslands. Upplýsingar um umráðamcnn og Ijölda uilrciða í Rcykjavík voru lengnar frá Bifreiðaskoðun fslands. HiðursUiður: Fjöldi slasaðra í umferðarslysum í Rcykjavík fækkaði frá tímabilinu 1974-1976 til 1983-1985 uml3% fyrir karla og 11% fyrir konur. Tfðnin fór úr '3.4/ltXX) í 11.7/1000 fyrir karla og úr 9.8/1000 í “7/1 (XX) fyrir konur. Tíðnin hækkaði aftur í 15.7/1000 •Vrir karla cða 34% og í 13.7/lOtX) fyrir konur cða 57% á [ímabilinu 1986-1991. Ekki álti sér stað nein líðni- urcyting á slösuðum límabilið 1992-93. Hæst tíðni slasaðra fyrir bæði kynin á sér stað á aldrinum 15-19 ára eða 43.3/l(XX) fyrir karla og 30/1000 fyrir konur. Aldurshópurinn 20-24 ára kemur þar næst á eflir. Fjöldi bifrciða árið 1993 á hvcm slasaðan ökumann á KXX) íbúa í aldurshópnum 20-29 ára var 34, 96 bifreiðar hjá 40 -49 ára, í aldurshópnum 60 - 69 ára 123 bifreiðar og 123 bifreiðar hjá 70-79 ára. Á tímabilinu fækkaði innliignum á sjúkrahús um 44% niður í 2.3/10000 fyrir karla og 1,6/100(X) fyrir konur. Fækkunin átti sér stað á fyrri hluta tímabilsins en hélst óbrcytt seinni hluUinn. Á þessum 20 árum hefur fjöldi bifreiða í Reykjavík næstum þ\í tvöfaldasl. Á árinu 1993 slösuðust 76% í bifrciðaslýsum, 12% í reiðhjólaslysum, 6% voru gangandi og mótorhjólaslys voru 4%. Algcngustu ávcrkamir voru brot 10%, sár 20%, mar 18%, tognanir 49% og kviðar-, brjósthols og höfuðávcrkar 3%. Á tímabilinu 1974-1993 dóu 499 í umfcrðarslysum cða að mcðaltali 25 á ári. Tíðni látinna í umferðarslysum helur lækkað á síðustu árum. Umræða: Slysatíðnin virðist mun hæm meðal yngn tikumanna samanborið við cldri ökumcnn. Látnum og alvarlega slösuðum í umferðinni hefur fækkað mikið á sl. 20 árum cn nokkur fjölgun hcfur orðið á minna slösuðum. Þessi árangur hefur náðst þrátl fyrir allt að tvöföldun á bifrciðaeign á sama tímabili. Algcnguslu ávcrkamir era lognanir, sár, mar og brot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.