Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 46

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 46
42 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 STÖÐLUN Á SJÁLFSMATSKVARÐA KOVACS TIL E 55 að meta geðlægð barna og unglinga (CHILDREN S DEPRESSION INVENTORY) Eiríkur Öm Amarson*, Elín Jónasdóttir**, Herdís Einarsdóttir**, Jakob Smári** Geðdeild Landspítalans*, félagsvisindadeild Háskóla Islands** Enginn staðlaður mælikvarði hefur verið til á islensku til þess að meta einkenni geðlægðar bama og unglinga Sjálfsmatskvarði Kovacs (Children's Depression Inventory) var þvi þýddur á íslensku og lagður fyrir 436 böm og unglinga í 5 - 9 bekk í fjórum skólum á höíiiðborgarsvæðinu i mars og april 1994 Stúlkur vom 228 og drengir 208 og var þeim skipt i þijá álíka stóra aldurshópa, 5.-6 bekk, 7 bekk og 8.-9 bekk Með dreifigreiningu kom í ljós, að meðalstigaijoldi hækkaði með aldri og var munur marktækur (p<05). Munur á meðalstigafjolda eftir kynjum var hins vegar ekki marktækur Meðalstigafjóldi hópsins í heild var 7.27 og staðalftávik 5.40. Meðalstigafjoldi var aðeins lægri en i flestum engilsaxneskum rannsóknum. í hópnum í heild voru efstu 10% þátttakenda með 15 stig eða fleiri og má nota 15 stig sem vendipunkt fyrir einkenni geðlægðar Áreiðanleiki kvarðans var góður Alfa- stuðull fyrir hópinn í heild var 0.83, 0.80 fyrir drengi og 0.85 fyrir stúlkur Atriðagreining sýndi yfirleitt góða fylgni atriða við heildamiðurstöðu kvarðans þó örfá atriði hefðu lága fýlgni og mismunandi eflir kynjum. Þáttagreining var gerð fyrir hópinn í heild og aldurshópana þtjá. Mismargir þættir komu í ljós eflir aldurshópunum þremur Þættir voru þrír fyrir hópinn i heild og skýrðu þeir 31.4% af sameiginlegri dreifingu breytanna Þar sem ekki komu fram skýrir undirþættir er mælt með að nota heildarstigafjölda í íslenskri útgáfú kvarðans Atriði, sem snerti sjálfsvígshugsanir („Mig langar til að drepa mig") var athugað sérstaklega í þessari rannsókn. 15.4% hópsins voru með sjálfsvígshugsanir Tíðni sjálfsvigshugsana jókst með aldri og var munur marktækur (p< .01) Munur var hins vegar ekki marktækur eflir kyni. Ljóst er, að einkenni geðlægðar geta komið fram i bemsku og nauðsynlegt er þvi að greina þau áður en þau ná að festast til þess að bregðast megi við þeim í tíma Rétt er að leggja áherslu á, að CDI kvarðinn mælir einkenni geðlægðar á ákveðnum tíma, en segir ekki til um orsakir þeirra Hann getur þvi endurspeglað eðlileg viðbrögð við streituvaldandi aðstæðum eða gefið til kynna einkenni geðlægðar án þess að gera greinarmun þar á Þess vegna ætti að nota niðurstöður kvarðans ásamt annars konar upplýsingum E 56 Heilsufar íslenskra unglinga á aldrinum 11 til 18 ára. Helga Hannesdóttir, Barna og unglingageðdeild Landspítaians. Inngangur: Markmið með rannsókn þessari cr að meta algengi geð- og atferlisvandamála meðal unglinga á landsplani og bera saman niðurstöður við sambærilegar rannsóknir í örðum löndum Jafnfrant að leita upplýsinga um orsakir geðheilsuvandamála á unglingsaldri og kanna þarfir fyrir meðferð varðandi framlið Rannsókn þessi er samanburðarrannsókn milli íslands, Svfþjóðar og Noregs. Efniviður og aðferð: Foreldrum og unglingum voru send kynningarbréf og þeir beðnir um skriflega heimild fyrir þátttöku f rannsókninni. Spumingalistum Achenbachs var dreift tii úrtaks unghnga á aldnnum 11 - 16 ára í skólatíma í grunnskólum undir umsjón kennara hvers bekkjar og yfirumsjón rannsakanda og skólastjóra. 11-18 ára unglingar voru beðnir að svara sjálfir spurningalistum með því að krossa f viðeigandi reiti Foreldrar unglinga á aldrinum 11-16 ára fengu spumingalistann heimsendan til að fylla út með samsvarandi spumingum og unglingar svömðu sjálfir Niðurstöður: 594 unglingar á aldrinum 11-18 ára svöruðu skilvíslega spumingalistum Svömn féll með aldri unglinga niður í 65,2% Niðurstöður em sambærilegar niðurstöðum í öðmm löndum þar sem spumingalistar þessir hafa verið notaðir í sama tilgangi í megindráttum Samntekt og ályktun: Spumingalistar Achenbachs (Youlh Self Report) em hentugir innan heilsugæslunnar til athugunar á geðheilsuvandamálum unglinga Líkur eru á, að um fimmtungur unglinga á íslandi hafi geðheilsuvandamál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.