Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 21 ÁHRIK PRÓTÓLICHESTERÍNSÝRU Á 5-LÍPOXYGENASA IN VITRO E 13 Krisiín Ingóll'sdóUirL Wallcr Breu2. Guóhorg A. Guðjónsdóuir1, Hildehurt Wagner2. 'Lyfjal'ræði lytsala, Háskóla íslands. 'lnsiiiut liir Pharmazeutisehe Biologie der Universitát Miinchen, Þýskalandi Arakídonsýra er ummynduð in vivo fyrir áhrif ensímsins eýklóoxygenasa í prostaglandín en 5-lípoxygenasi er ensím sem hvetur ummyndun arakídonsýru í leukótríen. Leukótrfen eru lalin orsakaþicttir í ýmsum hólgu- og óndunarfærasjúkdómum s.s. gigt og astma. Erfilt hefur 'eynst að finna el'ni sem hemja myndun leukótríen samhanda súrhæfl in vivo, en slík efni gætu komið að gagni við meðhiindlun þessara sjúkdóma. Fjallagrös, Ceiraria islandica, hafa löngum verið notuð í alþýðulækningum, meðal annars við ýmsum nndunarfærasjúkdómum og bólgum í mellingarvegi. Með hliðsjón af þessu var gerð rannsókn á áhrifum -'xtrakta ai' Ijallagrösum á efnaskipti arakídonsýru in vitro. Lnsímið 5-lípoxygenasi var einangrað úr l'ersku svínablóði og síðan látið verka á j-|14C|-arakídonsýru rneð og án plöntuextrakla. Áhrif plöntuefna á -nsímvirkni voru metin með því að magngreina 4|'akídonsýru og umhrotsefni hennar á náþrýstivökvagreini (HPLC) lengdum geislaskynjara. Ensímið eýklóoxygenasi var einangrað úr sáðhlöðru llriita og látið verka á 1-| 14C]-arakídonsýru með og án plönluextrakta. Ummyndun arakídonsýru í prostaglandín Es var greind með HPLC. Niðurstöður sýndu að exlrakt úr Cetraria islandica hafði sterk hemjandi áhrif á 5-lípoxygenasa. í framhaldi al'því var einangrað hreinl efni úr fjallagrösunum, prótóliehesterínsýra, sem hefur öfluga hemjandi verkun á ensímið 5-lípoxygenasa, IC50 = 2()pM, en litla sem enga verkun á ensímið eýklóoxygenasa. Við ákvörðun á elnabyggingu og hreinleika prótóliehesterínsýru var meðal annars notuð innrauð(IR)- og útfjólublá (UV) litról'sgreining. kjarnsegulgreining (NMR) og þunnlagsgreining(TLC). Prótóliehesterínsýra hefur a-metýlen-y-laktón efnabyggingu. Til að la hugmynd um samhand efnahyggingar og verkunar (structure-aelivity relationship) voru búnar til 3 atleiður og virkni þeirra athuguð. Isómerarnir (+)- og (-)-liehestcrínsýra sýndu svipaða verkun og prótóliehesterínsýra en (+)-melýl liehesterínat reyndist óvirkt. I kjöllar þessara rannsókna verða áhrif prótóiiehesterínsýru á myndun leukólríena í sléltum vöðvum kiinnuð auk þess sem nánari athuganir á verkunarmála verða gerðar. AÐGENGI OG DREYFING I7B-ESTRADIOLS I TlJNGURÓTARTÖFLUM, hjá konum EFTIR tiðahvörf. Jens A. Guðmundssonl, Þorsteinn Loftsson2, Tanja ^orsteinsson * og Hafrún Friðriksdóttir2- Kvennadeild Landspítala, Háskóla íslands og 2Lyfjafræði Lyfsala, Háskóla íslands. ^otkun estrógens nl meðferðar á hormónaskorti kvenna á breytingaskeiði hefur farið vaxandi á undanfömum ámm. Algengasta formið á estradíóli er í töflum til inntöku per os °g nást þá að jafnaði góð klínísk áhrif. Talsverður hluti estradíóls bromar þó niður í lifur (first-pass liver effect) og þarf þvf að gefa háa skammta af estradíóli samanborið við Parenterai gjöf. Áhugi hefur aukist á að þróa aðferðir til að Sefa hormónið á annan hátt, t.d. í sprautum, plástmm og lyfjalykjum undir húð. Með því að binda 17B-estradíól í cýklódextrín (2-hydroxypropyl-B-cyclodextrin) flækju (complex) má gefa það í tungurótartöflum til frásogs í otunnholi. í þessarri rannsókn var athugað blóðþéttni estradíóls, og þannig aðgengi og brotthvarf, eftir gjöf á Þennan hátt. ££111 op aðfrrOjr; Sex konur á aldrinum 47-65 ára tóku Þátt í tilrauninni. Hver um sig fékk eina tungurótartöflu oteðlOO pg af estradióli í cýklódextrín flækju. Teknar v°ru blóðprufur fyrir lyfjagjöfma og síðan eftir 15, 30, 45 mín., 1, 2, 4, 6, 8 og 12 klst. ril mælingar á estradíól í E 14 serum. Notuð var radioimmunoassay-aðferð til ákvörðunar á 17B-estradíóli. Niðurstöður: Hormónið losnaði hratt og örugglega frá tungurótartöflunum og engin kvennanna kvartaði um óþægindi frá munni. Frásog var mjög hratt og náðist hámarksþéttni í sermi (Cpmax) á minna en 15 mín. Helmingunartím dreyfifasans var um 0,4 klst. Hámarksþétmi estradíóls var eins og hún er mest hjá ungum konum í fyrri hluta tíðahrings (preovulatory phase), en féll mjög hratt og hafði náð upphafsgildi hjá öllum konunum fyrir 12 ldst. eftir gjöf. Umræða: Með gjöf á 100 pg af 17B-estradíóli í cyklódextrín í tungurótartöflum má fá háa blóðþéttni estradíols hjá konum, þétmi sem samsvarar háum gildum eins og það mælist í eðlilegum tíðahring, en fráhvarf hormónins er einnig mjög hratt. Ovíst er hver skammturinn þarf að vera ril að ná góðum klíniskum árangri. Trúlega má komast af með lægri hormónaskammt í hverri gjöf, en vegna hins hraða fráhvarfs gæti þurft að gefa fleiri en 1 skammt daglega. Hér er í sjónmáli ný aðferð við hormónameðferð, sem hefur ýmsa kosti framyfir hefðbundnar aðferðir. Mikilvægt er hefja áframhaldandi rannsóknir ril að finna rétta skömmtun og kanna gildi þessarrar aðferðar, bæði við meðferð á allmennum óþægindum breytingaskeiðs og einnig mögulegan langtíma- ávinning gegn kransæðasjúkdómum og beinþynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.