Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 120
110
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27
VEIRULEIT TIL GREININGAR Á ÖNDUNAR-
V 61 FÆRASVKINGUM BARNA 1 10 ÁR.
Þorgerður Ámadóttir og Ásdís Steingrímsdóttir
Rannsóknastot'u Háskólans í veirul'ræöi.
Veiruleit ( viral antigen detection) er fólgin í því aö sýna
fram á tilvist veiru I sýni frá sjúklingi án þess aö rækta
liana, þ.e. bíöa eftir því aö hún tjölgi sér í frumurækt.
Þetta er því fljótlegri aðt'erð en ræktun og er beitt í þeim
greiningum, þar sem þess er kostur. Um og upp úr 1975
var farið aö þróa ýmsar slíkar aöferöir, sem kalla má
skyndigreiningu veirusýkinga eöa rapid viral diagnosis.
Eins og vænta mátti, hefur slíkum aöferöum og
atbrigðutn viö þær tjölgaö mikiö á undanförnum árum og
öölast nú enn aukið gildi vegna örrar þróunar í
lyfjaframleiðslu gegn veirusjúkdómum.
Veiruleit kemur sér einkum vel við greiningar öndunar-
færasýkinga í ungum börnum, þar sem hefðbundnar eldri
aöferöir eru oft gagnslitlar. Með fyrstu aðferöunum, sem
notaðar voru í þessum greiningum var flúrljómun, þar
sem mótefnum gegn þekktum veirum er beitt til þess að
greina veirur í þekjufrumum úr nefkoki.
Lljótlega var farið aö beita EIA (enzyme immunoassay)
og fleiri aðferöum í þessu skyni, þar setn þaö var
vinnusparnaður á rannsóknastofum, sem þurfa að greina
mikinn tjölda sýna.
Viö á Rannsóknaslofu II.I. í veirufræöi höfum haldiö
okkur viö tlúrljómun, sökum þess aö hún er jafnnæm og
Itinar og hefur þann kost aö auki aö auövelt er aö greina
hvort sýniö sé nægilega gott (frumur nógu margar
o.s.frv.) vegna þess aö horft er á sýniö í smásjá. Á
síðustu árum Itöfum viö bætt viö aðferðum til aö nota
meðfram flúrljómun auk þess sem reynt er að rækta veiru
frá nær öllum sýnum. Niðurstöðum er svarað símleiöis
samdægurs.
Viö hófurn þessar greiningar í janúar 1984 og fengum
207 sýni það ár, síðan höfum viö fengið þrjú til tjögur
hundruð sýni á ári. Sýnin hafa nær einungis borist frá
barnadeildum sjúkrahúsanna í Reykjavík og Akureyri, en
heilsugæslustöövar hafa mjög lítið nýtt sér þessa
þjónustu. Aö jafnaði hafa 30 til 40 % sýnanna verið
jákvæö fyrir einhverri af þeim sex veirum, sem við
leitum aö. Leitað er að RS (respiratory syncytial) veiru,
adenoveirum, parainflúenzu 1 og parainflúenzu 3,
inflúenzu A og inflúenzu B. RS- veiran er sú sem
langoftast er greind, enda er hún skæðasta veiran I
öndunarvegi mjög ungra barna. Hún veldur hér stórum
árvissum t'aröldrum, sem standa í nokkra mánuði.
Lýst veröur greiningum og faröldrum þennan áratug,
aldursdreifingu barna meö sýkingar af þessum veirum og
árangri veiruræktana úr sýnunum.
FARALDSFRÆDILEG KÖNNUN Á ALGENGI
V 62 EINKENNA SEM HAFA VERIÐ TENGD GERÓÞOLI.
Margrét Leópoldsdóttir, Ragnhildur Magnúsdóttir. Hclgi
Valdimarsson Rannsóknastofa Háskólans i ónæmisfræði.
Landspitalanum.
Inngangur. Undanfarm ár Itefur hópur sjúklinga mcó
gcðlikamlcgar kvartanir svipaðar þctm cr tcngjast siþrcstu
fcngið mcðfcrð hcrlcndis scm miöar að þvi að minnka árciti
gcrcfna á líkania þcirra. Nvlcgt árangursmat. scm nú cr cinnig
kynnt. bcndir til þcss að mcirihluti slikra sjúklinga fái mikinn
cða umtalsvcrðan bata af slikri mcðfcrð Vandamálið hcfur þvi
fcngið vinmihvilH> gcróþol þótt orsakasamband viö gcrcfiii hafi
ckki vcrið sannað Algcngi þcssara cinkcnna hcfur nú vcrið
kannað. og jafnframt \ar rannsakað hvort þau tcngjast skorli á
mannan bindiprótcini (MBP) i scmii
Aðferðir. Fyrst voru valdir 11X sjúklingar scm höfðu fcngið
mcðfcrð og uppfilltu fiirirfram ákvcðin skilmcrki um gcróþol
Þvi næst var drcginn ut úr þjóðskrá úrtakshópur þriggp
samkynja og jafnaldra cinstaklinga fyrir hvcrn þcssara
sjúklmga Af þcssu úrtaki mættu 253 til mats scm fólst i
viðtali samkvæmt ítarlcgum. stöðluðum spumingalista. og
jafnframt var drcgið blóð til MBP ntælinga. 39 þátttakcndur
mcð aðra sjúkdóma scm gcfa cinkcnni scm skarast við skilmörk
okkar voru útílokaðir Þcir 214 cinstaklingar scm cftir stóðu
vom siðan flokkaðir á cftirfarandi hátt mcö hliðsjón af
skilmcrkjum um geróþol Mjög liklcgt. mögulcgt. mjög
óliklcgt MBP var mælt ntcð ELISA aðfcrð
Niðurstöður. Af úrtakshópnum rcyndust 49 (23%) hafa
kvartanir scm uppfvlla skilmerki fv rir mjög liklcgt gcróþol. 121
(57%) vom ckki mcð slikar kvananir, cn crfitt rcj'ndist að mcta
44 (21%) þátttakcndur að þcssu lcyti. Vandamálið rcyndist
marktækt algcngara mcðal kvcnna 45 af 173 (26%) cn karla 4
af 41 (10%) (p-0.026). Langflcstir sjúklinganna i
úrtakshópnum höfðu itrckað lcitað til lækna mcð vandamál sin
og vcrið vandlcga rannsakaðir Um 27 af 49 (55%) þcirra scm
uppfylltu skilmcrkin töldu að þcir hcfðu þurft að nota mikið af
fúkkalyfjum um ævina samanborið við 12 af 121 (10%) þcirra
scm ckki höfðu cinkcnm gcróþols Enginn marktækur munur
grcindist á MBP magni milli þcssara tvcggja hópa nc þcirra
sjúklinga scm höfðu fcngið mcöfcrö við mcintu gcróþoli Hins
vcgar virtist hækkun á MBP haldast i hcndur viö
batatilfinmngu sjúklinga á mcðfcrð
Alyktun. Gcðlikamlcg vandamál svipuð þcim scm tcngiast
siþrcvtu cru mjög algcng hcrlcndis, og virðast rnargir slikir
sjúklmgar ganga milli lækna án þcss að fá tcljandi bót mcina
sinna Þctta hvctur til rannsókna á orsökum \andans
Jafnframt væri æskilcgt að mcta hvcrsu mikill kostnaðarvaldur
hann cr i hcilbrigðisþjónustunni og vclfcrðarkcrfinu