Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Blaðsíða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 21 lúta ákveðinni stjóm sykurstera og nýlegar nið- urstöður sýna að með gjöf sykurstera á síðasta þriðjungi meðgöngu boðritast tjáning ensíms- ins fosfóenólpýrúvat-karboxýkínasi (PEPCK) en ekki glúkókínasa eða annarra lifrarensíma. Þetta stuðlar að aukinni nýmyndun glúkósu í lifur, sem er eitt lykileinkenna sykursýki af gerð 2. Á síðustu árum hefur komið í ljós að styrkur sykurstera í sermi gefur ekki fulla mynd af að- gengi þeirra að viðtækjum. Þessu veldur en- símið 116-hydroxysteroid dehydrogenase (116- HSD) sem finnst í tveimur afbrigðum. 116- HSD-1 hefur það hlutverk með höndum að auka aðgengi sykurstera að viðtækjum (meðal annars í lifur) með því að hvetja breytingu óvirks kortisóns í virkt kortisól. 116-HSD-2 hefur andstætt hlutverk. H6-HSD-2 finnst í fylgju og er varnargarðurinn sem heldur kor- tisóli móður í skefjurn. Fylgni er milli virkni þessa ensíms og fæðingarþyngdar í bæði rott- um og mönnum. Ennfremur má framkalla vaxt- arhömlun í rottufóstrum með því að hamla þessu ensími og fylgir því einnig boðritun há- þrýstings og skerts sykurþols afkvæmanna. Þó enginn dragi í efa mikilvægi erfða og lífs- hátta til mótunar hefðbundinna áhættuþátta blóðþurrðarsjúkdóma, er einnig ljóst að atburð- ir mjög snemma á lífsleiðinni geta skipt sköp- um eins og íslenskum almenningi hefur verið ljóst um aldaraðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.