Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 68

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 68
60 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 Mæling á köfnunarefnisoxíði er einföld og fljótleg og getur komið að gagni við eftirlit á meðferð loft- vegabólgu hjá þessum sjúklingum. E-73. MHC extended haplotypes in Icelandic multiplex SLE families Helga Krístjánsdóttir*, Kristján Steinsson*,**, Kristjana Bjarnadóttir***, Ina Hjálmarsdóttir***, Brynja Gunnlaugsdóttir*, Alfreð Arnason*,*** Frá *Centerfor Rlieumatology Research, **Dpt. of Rheumatology, ***Blood Bank, Landspítalinn Reykjavík Objective: We have previously shown increased frequency of C4AQ0 in sporadic Caucasian SLE patients in Iceland. In the present study, MHC all- eles and extended haplotypes in multiplex SLE families in Iceland are analyzed. Material and methods: Nine large Icelandic multiplex SLE families with 34 SLE patients (29 f, 5 m) meeting 3 4 ARA criteria, 112 non-SLE 1° relatives and an ethnically matched control group, were examined for MHC class I and II alleles, Bf and C4 allotypes and their extended haplotypes. For statistical analysis and comparison to controls, one SLE patient and one 1° relative were random- ly chosen from each core family. Results: No. of persons in each group carrying respective alleles. SLE no (%) Controls no (%) p HLA-B8 33.3 (8.0) 153 (36.0) 0.024 C4Q0 50.0 (12.0) 25.5 (50.0) 0.013 DRB1 *03 33.3 (8.0) 37.0 (15.7) 0.029 There is a high background of B8.C4AQ0, and DR3 alleles in the SLE families, although not in all families. B8, C4AQ0, DR3 alleles are significantly increased in the SLE patients compared to controls. The difference is not significant between SLE pati- ents and 1° relatives and l°relatives and controls. In the SLE group as a whole there are 14 haplo- types bearing C4AQ0 and 10/16 patients (62.5%) carry C4AQ0 on the B8C4AQ0DR3 haplotype. Among non-transmitted haplotypes B8C4AQ0DR3 is rarely found (9.5%). C4AQ0 is though seen in 22% of the non-transmitted haplotypes. Conclusions: In the SLE families there is a significant increase in B8, C4AQ0, DR3. C4AQ0 is carried on several different haplotypes. In 2/3 of SLE cases on the B8C4AQ0DR3 haplotype, which is known to carry a C4A gene deletion. In 1/3 of the patients C4AQ0 is carried on other haplotypes including B8-DR7/DR2. This indicates that C4AQ0 may be an independent risk factor for SLE. E-74. Afleiðingar breyttrar tjáningar E- kadheríns í brjóstakrabbameinsæxlum Krístján Skúli Asgeirsson *, Jón Gunnlaugur Jón- asson**, Kristrún Olafsdóttir**, Laufey Tryggva- dóttir***, Helga M. Ögmundsdóttir* Frá *Rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffrœði Krabbameinsfélagi Islands, **Rannsóknastofu Há- skólans í meinafræði, ***tölvuvinnustofu Kl Inngangur: ífarandi vöxtur krabbameinsfrumna er háður því að eðlileg frumusamloðun minnki og hafa tilraunir sýnt fram á að minnkuð eða trufluð tjáning á Ca++ háðu samloðunarsameindinni E- kadheríni geti skipt máli. Efniviður og aðferðir: í þessari rannsókn höfum við skoðað E-kadherín tjáningu með mótefnalitun í 123 sýnum úr brjóstakrabbameinsæxlum. Jafnframt þessu notuðum við erfðamark nálægt E-kadherín geninu (16q22.1) til að skoða úrfellingar á þessu svæði. Sýnin voru flokkuð með jákvæða (+), bland- aða (+/-) eða neikvæða litun. Niðurstöður: Af öllum sýnum reyndust 22% (27/123) sýna neikvæða tjáningu. Sýni úr 14 smá- deildar (lobular) krabbameinsæxlum skáru sig þannig úr að öll höfðu minnkaða litun (64,3% alveg neikvæð) og þar sem litun sást var hún bundin um- fryminu en ekki frumuhimnunni. Eitlameinvörp líktust í flestum tilfellum frumæxlinu. Tap á arf- blendni greindist í 45,8% (33/72) af sýnum sem upplýsingar fengust úr. Minnkuð litun sýndi góða fylgni við tap á arfblendni (p=0,035), þó voru nokkur frávik sem sýnir að fleira getur valdið rösk- un á eðlilegri tjáningu prótínsins en genatap. Vegna fyrri niðurstaðna okkar um áhrif IL-6 til að minnka tjáningu á E-kadheríni var styrkur IL-6 mældur í sermi 60 þessara sjúklinga en engin tengsl fundust. Meðal eitlaneikvæðra brjóstakrabbameinssjúklinga tengdist neikvæð E-kadherín tjáning marktækt minnkaðri sjúkdómsfrírri lifun (p=0,035). Niður- stöðurnar benda ennfremur til þess að neikvæð E- kadherín tjáning geti haft meira forspárgildi um endurkomu sjúkdóms en aðrir þekktir þættir, eins og stór æxli og neikvæð hormónaviðtakatjáning. Alyktanir: Samantekið sýnir þessi rannsókn að tap á E-kadherín tjáningu er algengt í brjóstakrabbameinsæxlum. Ennfremur kemur fram að mat á E-kadherín tjáningu í brjóstakrabbmeins- sýnum getur gegnt hlutverki í því að greina undir- hóp eitlaneikvæðra brjóstakrabbameinssjúklinga með verri horfur. Þetta getur komið að gagni við meðferðarval hjá þessum sjúklingum og jafnvel gert það markvissari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.