Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 81

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1998, Síða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 36 73 tókst að ákvarða upprunastað nýlendunar: Nýlend- un hófst í munnkoki í tveimur tilvikum, í barka í einu tilviki og í maga í tveimur tilvikum, sem hvor- ugt taldist þó til spítalasýkinga. Ekki var unnt að greina upprunastað nýlendunar, þar sem ræktanir urðu jákvæðar á fleiri en einum stað samtímis í fimm tilvikum og af öðrum ástæðum í 13 tilvikum. Bakteríur sömu tegundar sem nýlenduðu fleiri staði hjá sama sjúklingi reyndust í öllum tilvikum sam- stofna . Tveir sjúklinganna sýktust af lungnabólgu af völdum Serratia marcescens, sömu stofngerðar og ræktaðist frá mengaðri sápu á deildinni. Umræða: Lungnabólga getur átt uppruna sinn í nýlendun munnkoks. Einnig komu fram tilvik þar sem nýlendun hófst í maga. Á hinn bóginn tókst í flestum tilvikum ekki að greina upprunastað ný- lendunar. Upp kom hópsýking sem með stofna- greiningu mátti rekja til mengaðrar sápu. Rann- sóknin sýndi glöggt, eins og aðrar rannsóknir hafa gert, að skerðibútarafdráttur er mikilvæg aðferð við rannsóknir á tilurð og faraldsfræði spítalasýkinga. V-3. Cutaneous infection caused by Pa- ecilomyces lilacinus in a renal transplant patient Ingibjörg Hilmarsdóttir*, Sigurður B. Þorsteins- son, Páll Ásmundsson, Magnús Böðvarsson, Mar- grét Arnadóttir Frá *sýklafrœði- og lyflœkningadeild Landspítal- ans A 59 year old male patient developed a cuta- neous Paecilomyces infection four months after renal transplantation. Immunosuppression was maintained with cyclosporine, prednisolone and azathioprine. The fungus was first isolated from a small interdigital ulcer on the right foot. During the following month numerous maculopapular lesions appeared on the dorsum of the right foot and leg. They had a necrotic center containing a white thick material which revealed short branched fungal hyphae on microscopy and Paecilomyces lilacinus in culture. Oral itraconazole (ICZ) 400-600 mg/day was started, but despite adequate serum levels the in- fection aggravated. Six weeks later ICZ was replaced by oral voriconazole (VCZ) 400-600 mg/day. The infection slowly improved and after six weeks treatment all lesions had closed and the general swelling of the foot and leg had decreased. Mycological examination of scrapings from a ves- icle on the foot was negative. During VCZ therapy the patient, who had an in- dwelling urinary catheter, developed cystitis due to Candida albicans. VCZ was stopped after eight weeks treatment and the patient was administered amphotericin B colloidal dispersion (Amphocil®). By then the patient's general condition had deter- iorated because of numerous intercurrent illnesses; he died 10 days after Amphocil® was initiated. Autopsy revealed acute enterococcal bronchop- neumonia, Candida infection of the urinary bladd- er and the transplantaion kidney and Paecilomyces infection in right foot and leg. The MIC of VCZ was 0.012 pg/ml for Candida and 1.56 pg/ml for Paecilomyces. Immunosuppressive treatment was the main ex- planation for these persisting fungal infections. The Paecilomyces infection showed a more favourable response to VCZ than to ICZ, perhaps partly because immunosuppressive drug treatment was reduced before VCZ therapy. The indwelling urin- ary catheter and the fact that VCZ is not excreted in the urine probably contributed to the difficulty in curing the Candida cystitis. V-4. Segamyndun í djúpum bláæðum fóta, greind á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1975-1990 Geir Karlsson, Pedro Riba, lngvar Þóroddsson, Björn Guðbjörnsson Frá lyflœkningdeild og röntgendeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri, Heilsugœslustöðinni á Akureyri Markmið: Að kanna tfðni, einkenni, greiningu, meðhöndlun og staðsetningu segamyndunar í djúpu bláæðum fóta (DVT) á upptökusvæði FSA á árun- um 1975-1990. Hvort tengsl séu við aðra sjúk- dómaflokka fyrir og eftir greiningu ásamt lang- tímahorfum sjúklinga. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til upp- tökusvæðis FSA. Rannsóknin var afturskyggn, þar sem farið var í dagbækur röntgendeildar FSA og teknar út allar skráðar bláæðamyndatökur frá upp- hafi og þær endurskoðaðar af röntgensérfræðingi með tilliti til DVT. Farið var yfir sjúkraskrár allra þeirra sem höfðu DVT og upplýsingum safnað. Einnig var farið yfir greiningarskrár allra legu- deilda FSA og fundnir þeir sem greindir voru með DVT án bláæðamyndatöku. Fengnar voru upplýs- ingar með símaviðtali um núverandi sjúkdómsein- kenni sem tengja má DVT ástandinu, ennfremur voru fengnar heilsufarsupplýsingar um aðra sjúk- dóma frá heilsugæslustöðvum viðkomandi sjúk- linga. Dánarorsök þeirra sem voru látnir var fengin frá Hagstofu Islands. Niðurstöður: Heildarfjöldi bláæðamyndataka á FSA var 1S5 á árunum 1975-1990, það er 5,8 á 10.000 íbúa á ári, þar af 116 vegna gruns um DVT. Þrjátíu og tvær voru jákvæðar hjá 30 einstakling-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.