Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 6
196 Fréttabréf. fStefnlr glímunni. Fluttu blöðin í hverjum stað hólgreinir og lof um flokkinn og birtu myndir af honum. Er þetta því í raun og veru hin mesta frægðarför. Hefir flokkurinn ekki aðeins unnið sér til frama, heldur einnig íslandi, og vakið eftirtekt á Halldór Hermannsson, prófessor og bókavörður, ritar merka grein í síðasta hefti Skírnis um »handrita- málið«. Er margt í grein þessari, sem vekja mun drjúga og að sumu leyti ónotalega eftirtekt. T. d. kem- ur það nú upp, sem menn hafa Íslenzki glímuflokkurinn. því um þvert og endilangt hið mikla þýzka menningarríki. Fær þjóðin vart fullþakkað slíkt, en finna mun hún það er frá líður, að för þessi hefir eigi lítið menning- arlegt gildi. ekki vitað jafn vel áður, að Fræða- félagið í Kaupmannahöfn, sem feng- ið hefir fé úr rikissjóði hér til út- gáfu, er hreiðrap undir verndar- væng danska kenslumálaráðherrans. En það er þó önnur hugsun, sem vaknar einkum við Iestur þessarar

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.