Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 8
198 Fréttabréf. [Stefuir upp á milli þeirra, er ekkert ann- að en það, sem búast mátti við úr þeirri átt. Það er í samræmi við hvorttveggja, flokksfylgi dóinsmála- ráðherrans yfirleitt í embættaveit- ingum annarsvegar og kulda hans til Reykjavíkurskólans hins- vegar. Hann hefir staðið móti því að reist væri heimavistahús við skól- ann, en nú er sagt, að hann ætli að hola einhverju af nemöndum skólans niður á hanábjálkalofti bók- hlöðunnar. Hann hefir staðið gegn Samskólunum, sem áttu að veita nokkru af nemandastraumnum frá Mentaskólanum, svo að húsrúm yrði þar nóg. Hann lokaði í þess stað skólanum fyrir helmingi þeirra nem- anda, sem samkvæmt loknumpróf- um hafa átt heimila inngöngu. Hann setti upp al-óþarfan stúdentaskóla norðanlands til þess eins að rýra skólann hér i Reykjavík. Og það er því ekki nema beint áframhald af þessum aðförum öllum, að hann reyni að lækka skólann í augum almennings með þvi að skipa í rektorsembættið ungan mann, lítt þekktan og óreyndan. í sambandi við þessar aðfarir klingir svo i sífellu, að hér sé »vin- ir æskumannanna« að starfi. Helzti vottur þess á að vera það. að ein stofan, sem búið var að reka náms- fólkið úr, var gerð að fataherbergi. Má líkja þessu við það, að bóndi hældist um að hafa aukið bithaga á jörð sinni með því að slá ekki allt túnið. Ástin á æskulýðnum og virðingin fyrir honum kom vel í ljós, þegar stúdentar hófust handa, og mót- mæltu svo að segja einum rómi á fjölmennum fundi þessari stjórnar- ráðstöfun. Þá gerði ritstjóri »Tím- ans« sér hægt um hönd, skrökvaði fyrst um atkvæðagreiðsluna á fund- inum, og skrifaði síðan stjórn Stúdentafélagsins það dónalegasta bréf, sem hann gat úr sér kreist, þegar hún leyfði sér að andmæla, og bjóða ritstjóranum að halda annan fund og ræða málið við hann. Vináttan á æskulýðnum er nóg i orði, þegar verið er að reyna að skjalla menn upp í það að pna ósómanum. En ef þeir leyfa sér að vera á annari skoðun, er ekkert uppi nema vöndurinn. Unir æskan þessu? Jafnframt þessari ráðstöfun til þess að sá úlfúð og öðru illgresi í Mentaskólanum, er annað verk framið þar, sem ekki má þegja um, en það er afnám kennslunnar í kristinfræðum og brottvísun þess sæmdarmanns, sem þessa kennslu hafði á hendi, síra Friðriks Friðriks- sonar. Það getur verið, að kristin- fræðakennsla samrýmist ekki þeirri nýju sannleiksleit og því »vísinda- lega siðgæði«, sem nú á að hefja í skólanum og því verði hún að víkja. En hitt er víst, að skólanum er stór tjón að því að missa síra Friðrik, því að ágætari mann i ung- lingahóp getui ekki. Enda tók hann mikinn þátt í skólalífinu og hlýtur að hafa verið hverjum manni þar hugþekkur. Læknafélagið hefir nú hafizt handa gegn aðferð dómsmálaráð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.