Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 9

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 9
FRA OÐRUM LONDUM. Afvopnunarráðagerðir. Árið 1921 gerðu Stórveldin með sér samning um stærðarhlutföll helztu flota heimsins. (Má lesa nokk- uð um þetta í öðru hefti Stefnis bls. 140). Hefir vakað fyrir mörg- um, að halda þessum störfum áfram. Þegar verkamannastjórnin kom í Englandi, setti hún sér þegar í stað það verkefni, að koma til leið- ar frekari takmörkunum á vígbún- aði. Sendiherra Bandaríkjanna, t)awes, hóf samninga við MacDon- ald um þetta, en síðan hefir Mac- Donald sjálfur farið til Bandaríkj- anna í sömu erindagerðum. Hafa þeir gaman af að ferðast nýju ráð- herrarnir i Englandi, eins og sumir aðrir. Þessa skrá hefir Bandaríkjastjórn- in nýlega látið gera, og sýnir hún styrkleik tveggja stærstu flota heimsins. herra í embættaveitingum. Hlaut að þessu að koma fyr eða síðar, að boginn brysti í höndum hans, og veitingavaldið yrði af honum tekið. Hafi ráðherrann verið farinn að halda, að allt mætti íslendingum bjóða, þá hefir hann nú fengið fyrstu alvarlegu ráðninguna. Með veiting- Orustudrekar . . Engl. smál. 556 350 Bandar. smál. 525 850 Flugvéladrekar 92 850 76 286 Beitiskip .... 311 991 70 500 Tundurspillar (ýmsar teg.) 159 280 290 304 Kafbátar 42 061 77 062 Flotinn alls 1 162 532 1 040 002 Það, sem nú ber helzt á milli, er um hlutfallið milli beitiskipaflot- anna, en þó er svo skammt orðið á milli, að ekki þykir ólíklegt, að þeim takist að jafna það milli sin, Hoover forseta og MacDonald, þegar þeir hittast sjálfir. Vilja Bandaríkin hafa 21 beitiskip af stærstu gerð, en Bret- ar vilja ekki leyfa þeim meira en 18. Hitt virðist vera meíra efamál, hvernig önnur stórveldi muni taka því, að Bretland og Bandaríkin geri fyrst um öll málin sin í milli og kalli svo aðra til, þegar allt er klappað og klárt. Á MacDonald að arvaldinu, er ráðherra fengið í hendur hið mesta trúnaðarstarf. þessu hefir dómsmálaráðherra mis- beitt í sífellu, og verður slíkt jafn- an að enda með skelfing. Er nú um að gera, hvort hann skilur tákn tímanna og snýr við, eða vinnur til frekari refsingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.