Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 13
Stefnir]
Frá öðrum löndum.
203
þessar guðsþjónustur, en hann
byrjar svona:
Guð, heiðingjarnir hafa brotist
inn í óðal þitt,
Þeir hafa saurgað þitt heilaga
musteri
og lagt Jerúsalem í rústir.
Sálmur þessi er ineð því heit-
þessari þrautpíndu þjóð að gráta
eymd sína á þessum afvikna stað,
í landinu, sem guð gaf þeim.
Tildrög uppþotsins.
Á síðari árum hafa Arabar, sem
nú eru öndvegisþjóð í landinu, tek-
ið að ýfast við Gyðinga. Munu
liggja til þess ýms rök, en margir
Grátmúrinn.
asta, sem kveðið hefir verið, og
hann ber vissulega fram rétta mynd
af því hugarfari, sem rikir við
Grátmúrinn.
Öldum saman hafa Gyðingar
verið látnir í friði við Grátmúrinn
í Jerúsalem. Það er eins og eng-
inn hafi getað fengið af sér að meina
vilja kenna Englendingum um þetta,
óbeinlínis, í sambandi við Zions-
hreyfinguna svo nefndu.
Þessi hreyfing hófst fyrir h. u. b.
35 árum og er markmið hennar það,
að safna Gyðingum saman til Pal-
estínu. Hafa Gyðingar sjálfir verið
mjög ósammála um þetta, og hafa