Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 19
 Það er ekki orðið erfitt, að kom- ast frá Jerúsalem norður í landið. Bifreiðir ganga nu eftir öllum veg- um. Fast við Damaskushliðið fagra stendur röð af bifreiðum, og bif- reiðastjórarnir þjóta að manni með óhljóðum og sýna manni vagnana og hæla þeim á hvert reipi með fettum og brettum. Eftir svolitla stund ér maður svo kominn á fleygiferð upp eftir gulum sand- steinsfjöllunum norður frá Jerúsalem. Förinni er fyrst heitið til Nablus, gamla Sichem, sem liggur milli fjallanna Ebol og Garizim. Við höld- um eftir gamla kóngaveginum, þjóð- brautinni frá Júdeu, um Samaríu og norður til Galíleu. Það er leið- FRÁJERÚSALEM TIL NAZARET. Eftir dr. Ditlev Nielsen. in, sem hátíðapílagrímarnir fóru á biblíutímunum, þegar þeir voru að heimsækja musterið í Jerúsalem. Er þá farið framhjá »Ræningja- brunninum«, sem er einhver af- skektasti staðurinn á allri leiðinni. Alt i kring eru berir hálsar. Veg- urinn liggur í djúpum skorningi milli tveggja klappa, og þar sitrar vatnið út úr klettinum og rennur eins og höfug tár niður eftir klöpp- inni. Nýtt og gamalt mætist hér í landinu helga. Hér er fullt af ferða- mönnum, sem þeysa um landið þvert og endilangt á farartækjum nútímans. En fólkið í sveitunum býr enn við sömu kjör og háttu 14

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.