Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 20
210 Frá Jörúsalem til Nazaret [Stefnir A leið til Betlehen: eins og það hafði fyrir þúsundum ára. Þeir skera upp með sigð og þreskja með sleða. Handverksmenn beita sömu tækjum og smíða sömu hluti eins og á dögum Davíðs og Salómós. Atvinnuvegir eru alveg óbreyttir, og einn þeirra er stiga- mennskan. Engri stjórn í Palestínu hefir enn tekizt að útrýma stiga- mönnum. Fólkið er yfirleitt á þeirra bandi. Hví ekki það? Þessir menn reka sina atvinnu eins og aðrirl Þeir ræna helzt ferðamenn, en það er alkunn regla í Palestínu, að hver maður hafi leyfi til þess, að hafa sem mest fé út úr ferðamönnum. »Ræningjabrunnur« dregur nafn sitt af því, að frá ómunatíð hefir þessi staður verið sérstaklega hent- ugur fyrir stigamenn, er sitja vilja fyrir ferðamönnum.’ Skömmu áður en eg fór þarna um höfðu þrír vopnaðir stigamenn verið þar að verki. Þeir veltu stórgrýti á göt- una og stöðvuðu með því þrjár bifreiðir, sem voru á leið frá Nablus til Jerúsalem. Bifreiðarstjórinn i fremsta vagn- inum ætlaði þegar að snúa við, en fékk kúlu í gegnum höfuðið. í vagninum' var enskur biskup, Mac Innes og stúlka, sem var skrifari hans. Þau voru bæði særð og rænd hverjum hlut. í næstu bifreið voru ferðamenn frá Ameríku, og fengu þeir sömu útreið. En þriðju bifreiðinni tókst að snúa við og flýja til Nablus aftur. Nú eru ensk- ir og arabískir hermenn á næstu grösum. Tjöld þeirra sjást innau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.