Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 22

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 22
212 Frá Je’rúsalem til Nazar'et. [Stefnir um þessar dökku klappir. Ræningj- arnir koma ekki á meðan. Nablus er fjörugur bær. Þar er gistihús sem á að vera alveg eft- ir nýjustu kröfum tímans. í garð- inum fyrir framan gistihúsið stend- ur heljarmikill, marglitur grammó- fónn, og gargar hann nú nýjustu urnir eru prýddir bláum sokka- böndum. Hingað streyma nú ferðamenn, því að hér er merkilegt að skoða, en það eru Samverjarnir og Sic- hem. Þýzki visindamaðurinn Sellin er nú að grafa í rústir Sichem- bæjarins forna. Hér er enn til Iítill danslög svo að þau hljóma út yfir þetta land, sem áður endurómaði af orðum blessunar og bölbæna. Gestgjafinn cr arabískur, en þykist tala ensku. Gengur hann sjálfur um beina í matsalnum og er i Evrópu- búningi, þ. e. hann er í fiaksandi skyrtugarmi og nærbuxum, og fæt- söfnuður Samverja (tæpir 200), og eru þeir síðustu leifar af merkileg- um þætti í trúarbragðasögunni. Fórnir Gyðinga lögðust niður fyrir næstum því 2000 árum, þegar Róm- verjar tóku Jerúsalem og musterið var eyðilagt, því að þeir máttu hvergi annarsstaðar færa fórnir.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.