Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 23
Maríubrunnui' í Nazaret. Stefnir] Frá Jerúsalem til Nazaret. 213 En Samverjarnir fórna enn á hverri páskahátið sjö lömbum uppiáfjall- inu helga, Garizim. Ungur stúdent frá Nablus gekk með mér upp á fjallið. Eg stend hér við nokkra daga, cg svo er ferðinni haldið áfram, norður til Galíleu. Það er komið fram á sumar og ferðamannatiminn er liðinn. Hitinn er logandi og upp- skeran er hafin. Bindin eru reidd á úlföldum, sem stika hátíðlega eft- ir ökrunum. Vagnar sjást sjaldan hér uppi í fjalllendinu.-.En nú för- um við að nálgast ízreels-sléttuna, þennan forna mikla ofustuvöll. Þar biðu krossfararnir sinn síðasta mikla ósigur. Hér hafa Zíonistarnir tekið sér

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.