Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 24
214
Frá Jetúsalem til Nazaret.
[Stefnir
bólfestu, þessir menn, sem hafa á-
sett sér að vinna landið aftur i
hendur Gyðinga. Fyrir h. u. b. 3000
árum lögðu Gyðingar þetta land
undir sig. Þá voru þeir hjarðmenn
og komu austan að. Þá urðu þeir
að láta sér nægja með það, að
vinna fyrst magrasta hlutann af land-
inu og erfiðasta, fjalllendin, og þok-
þeir koma breytist landíð í sáinn
akur. Og hér er ekki verið að nota
gömlu tækin eða úreltar aðferðir.
Hér má sjá bændabýli nútímans,
sveitaþorp og timburhús eins og á
sléttunum i Ameríku. Hér er unnið
með nýjum plógum, vögnum og
sjálfbindurum. Hér er ungt ogfjör-
mikið fólk, piltar og stúlkur, margt
Sólarupprás við Tíberíasvatnið.
ast svo smátt og smátt yfir á slétt-
urnar. Nú vilja Gyðingar aftur vinna
landið. Nú eru þeir bændaþjóð og
koma vestan að. Nú byrja þeir á
því bezta úr landinu, frjóu sléttun-
um við sjóinn, og þokast svo inn
í landið, og hafa lagt undir sig
mikið af ízreels-sléttunni. Hvar sem
af því komið beint úr háskólunum,
logandi af hugsjónum og ákafa, og
pælir nú og ræktar jörð fyrirheitna
landsins. Eg hef nú dvalið 3 mán-
uði í Palestínu, en mér hefir ekki
tekist að mynda mér neina ákveðna
skoðun á framtíðarmöguleikum Zíon-
istanna og þess málefnis, sem þeir