Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 26
'216
Frá Jerúsalem til Nazaret.
[Stefnir
undan mænir vinalegt smáþorp við
himin uppi á fjallshlíð. Það er Na-
' zaret, æskuheimili Jesú. í sama vet-
fangi erum við komin þúsundir ára
aftur í tímann. í bænum sjálfum er
að vísu ýmislegt, sem bendir á
Jesú. Og enn þreskja inenn korn
sitt með sleðum á þreskivelli fyrir
sunnan bæinn.
Og þessir vinalegu hálsar um-
hverfis bæinn eru ósnortnir eins og
áður. í suðri, á sléttlendinu, rís
Rústir af samkunduhiisinu í Kapernaum.
nýrri tíma, kirkjur og klaustur,
ferðamannabúðir og gistihús, en
þjóðlif alt og héraðsbragur er al-
veg óbreytt eins og það var fyrir
þúsundum ára. Nú eins ög áður,
stika úlfaldar um stígana milli hús-
ana/ 1 Enn sækja konurnar vatn í
br’uhninn alveg éins og á dögum
Taborfjall, baðað í só'skjni.
Það er alkunna, hvernig Renart
lýsir þeim mikla mun, sem er á
Galíleu, þessu broshýra og vina-
lega landi, og Júdeu, sem er sviðin
af sólarbakstri og ófrjó. Lýsirhánh
þessu í bók sinni »Æfisaga Jesú«,
og telur þetta hafa valdið því, að