Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 27
Stefnir] Frá Jerúsale<n til Nazaret. 217 fagnaðarerindið var boðað í Galí- leu en ofsótt í Júdeu. Þetta er engan veginn fjarstæð hugsun. Bæði héraðið og fólkið ber enn þann dag í dag bjartari svip og meira lað- andi blæ og viðmót hér i Galíleu heidur en í Júdeu. Hér heyri eg í fyrsta sinn í Gyðingalandi fólkið syngja og raula við starf sitt. Böm- in leika sér við söng, á heimilun- um raula menn og þegar sjómenn- irnir ýta bátum sínum á flot gera þeir það með hrópum og kveða við. Það er óvíst, hvort nokkurt hús í Nazaret er frá tímum Jesú. Jafn- vel steinlagningin á götunum er fremur nýleg að sjá. En bæjarbúar ganga enn upp á Taborfjall sér til hressingar, og það er áreiðanlega óbreytt frá dögum Jesú. Eg get ekki slitið augun frá þessu fagra fjalli. Þangað hefir Jesús vafa- laust oft farið þegar hann fór að stálpast. Fjallið er óbreytt síðan og útsýnið þaðan sömuleiðis. Hver kristinn maður, sem hingað kemur, hlýtur að þrá að ganga sömu braut- ir, sem hann gekk, og njóta þessa útsýnis, sem hanii naut. Hér varð hún til þessi lífsskoðun, með háa og hreina himinloftinu, sem við mættum óska eftir að eiga, við, börn vélamenningar og efnishýggju. Einn góðan veðurdag lagði eg Tabor-fjall. svo af stað til Taborfjalls. Er farið fram hjá smáþorpi einu, er Tabori- jeh nefnist, og stendur við fjalls- ræturnar, og svo haldið upp atlíð- andi brekku. Það er eins og mað- ur sé á leið til hirnins. Jörðin hverf- ur lengra og lengra niður og lýkur upp fegurð sinni. Sléttan, með gullnum akurlit, þenur sig til suð- urs, þar til dökkleit fjöll loka henni að sunnan. Hún er héðan að sjá eins og maður horfði inn í sjálfa Paradís. Hingað og þangað blikar á mjallhvít þorp. Nöfn þeirra eru óafmáanlega rituð í veraldarsöguna af honum, sem gekk hér um kring og blessaði þau. Nú hefir sig Karmel-fjall, lengst í vestri, lyftir tignu höfði upp úrv bláu Miðjarðarhafinu. í norð-austri móar fyrir snæviþöktum tindum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.